03.05.2016 23:09

Hnakkakynning

 

 

Hnakkakynning verður haldið í anddyri reiðhallarinnar á Blönduósi föstudaginn 6. maí kl.16-18. 

Kynntar verða allar helstu týpur Benni´s Harmony og nýji PORTOS FREEDOM tvískipti hnakkurinn.
Tilvalið að nota tækifærið ef þú ert í hnakkakaupahugleiðingum og koma með eigin hest og prófa á honum eða bara kynna þér það besta á markaði í hnökkum.

 
 
Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere