08.03.2017 07:59

Ísmót á Svínavatni

Ákveðið hefur veri að efna til ísmóts á Svínavatni við Stekkjardal á laugardaginn kemur 11. mars kl. 13:00.

Keppt verður í tölti í opnum flokki, flokki áhugamanna og 16 ára og yngri svo sem verið hefur. Riðin verður ein ferð á hægu tölti, tvær ferðir hraðabreytingar og ein ferð á yfirferðartölti.

Bæjarkeppni með firmakeppnissniði fer fram að tölti loknu.

Skráning berist fyrir kl. 20:00 föstudaginn 10. mars á netfangið valur@gamar.is. Skráningargjöld eru 1.000 kr.

 

Nefndin.

Flettingar í dag: 1392
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2946
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 933933
Samtals gestir: 88667
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 11:35:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere