12.01.2018 09:42

Folaldasýning 2018

Nú er komið að foladasýningu 2018 og verður hún með svipuðu sniði og í fyrra. 

Skráning verður að vera komin fyrir 25.janúar og verður að koma fram nafn og IS númer folalds, einnig hvort folald sé rakað eða órakað. 

Ef næg þátttaka næst verður einnig flokkur tryppi fædd 2015-2016, þar eru sömu skilyrði fyrir skráningu.

Flottir vinningar verða í boði og hvetjum við fólk til þess að koma og sjá stjörnur framtíðarinnar.

Skráningin kostar 2000 kr á hross
Skráning er á [email protected] eða í símanúmer 8665020


 

 
Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere