16.01.2018 11:50

Vinnusýning með Benna Líndal

Minnum á að Benedikt Líndal, tamningameistari, verður með vinnusýningu í reiðhöllinni laugardaginn 20. janúar klukkan 16:00.

Benedikt kemur með nokkur hross og leiðir áhorfendur í gegnum fróðlegt og skemmtilegt vinnuferli.

Verð (ath. enginn posi)
Fullorðnir 1.500 kr. 
Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta ! 

Flettingar í dag: 1092
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1328114
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 11:14:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere