29.01.2018 13:34Folaldasýning 2018 - Úrslit
Hestfolöld 1. Svarthöfði frá Skagaströnd, brúnskjóttur F: Þristur frá Feti M: Þyrla frá Skagaströnd Rækt. Friðþór Norðkvist Sveinsson Eig. Friðþór Norðkvist og Þorlákur Sigurður Sveinssynir
2. Hringur frá Blönduósi, jarptvístjörnóttur, hringeygður með sokk á afturfæti. F: Fannar frá Blönduósi M: Penta frá Blönduósi Rækt. og eig. Eyjólfur Guðmundsson
3. Fjölnir frá Hæli, brúnn F: Mugison frá Hæli M: Kolfinna frá Blönduósi Rækt. og eig. Jón Kristófer Sigmarsson
4. Drangur frá Steinnesi, rauðstjörnóttur F: Draupnir frá Stuðlum M: Ólga frá Steinnesi Rækt. og eig. Magnús Jósefsson
5. Órói frá Blönduósi, rauðskjóttur F: Órator frá Blönduósi M: Iða frá Blönduósi Rækt. og eig. Guðmundur Sigfússon
6. Gauti frá Geitaskarði, bleikur F: Reyr frá Efri-Fitjum M: Reikistjarna frá Geitaskarði Rækt. og eig. Sigurður Örn Ágústsson og Sigurður Örn E. Levy
Merfolöld 1. Rós frá Blönduósi, rauðskjótt F: Fannar frá Blönduósi M: Kjarnorka frá Blönduósi Rækt. og eig. Eyjólfur Guðmundsson
2. Olga frá Blönduósi, brún F: Órator frá Blönduósi M: Aska frá Stóra-Búrfelli Rækt. og eig. Guðmundur Sigfússon
3. Fantasía frá Hæli, brúnstjörnótt F: Hjari frá Hofi á Höfðaströnd M: Eyvör frá Hæli Rækt. og eig. Jón Kristófer Sigmarsson
4. Ásynja frá Steinnesi, moldótt F: Oddi frá Hafsteinsstöðum M: Sigyn frá Steinnesi Rækt. og eig. Magnús Jósefsson
5. Melodía frá Köldukinn 2, fífilbleik F: Óskasteinn frá Íbishóli M: Mýra frá Ármóti Rækt. og eig. Karen Ósk Guðmundsdóttir
Ungfolar 1. Máni frá Krossum, sótrauður stjörnóttur, f. 2015 F: Bergsteinn frá Akureyri M: Birta frá Dalvík Rækt. og eig. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir
2. Nn frá Steinnesi, hvítingi, f. 2016 F: Ljósvíkingur frá Steinnesi M: Albína frá Glaumbæ II Rækt. og eig. Magnús Jósefsson
3. Lager frá Skagaströnd, dökkjarpur, f. 2016 F: Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 M: Þökk frá Skagaströnd Rækt. Þorlákur Sigurður Sveinsson Eig. Þorlákur Sigurður Sveinsson og Guðrún Rut Hreiðarsdóttir
4. Töfri frá Steinnesi, rauðstjörnóttur, f. 2016 F: Ölnir frá Akranesi M: Sunna frá Steinnesi Rækt. og eig. Magnús Jósefsson
5. Leifur frá Steinnesi, rauðstjörnóttur, f. 2016 F: Smári frá Steinnesi M: Árdís frá Steinnesi Rækt. og eig. Magnús Jósefsson
Kosningin um álitlegasta folaldið að mati áhorfenda fór þannig að Svarthöfði frá Skagaströnd og Rós frá Blönduósi hlutu jafn mörg atkvæði. Það var því sett í hendur dómarans að skera úr um hvort skildi sigra, niðurstaðan var sú að Rós frá Blönduósi væri álitlegust enda afar fínleg og léttstíg.
Hrossaræktarsamband A-Hún þakkar eigendum og áhorfendum fyrir skemmtilegan dag. Flettingar í dag: 1598 Gestir í dag: 26 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 931193 Samtals gestir: 88586 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is