Enn einu ísmóti hjá Neista lokið.
Veðrið hefði ekki getað verið betra og ísinn góður.
Neisti vill þakka fyrir góða þátttöku og skemmtilegt mót!
Tölt - Unglingar/Börn
1. Lara Margrét - Klaufi frá Hofi
2. Ásdís Freyja - Pipar frá Reykjum
3. Inga Rós - Feykir frá Stekkjardal
Tölt - Áhugamenn
1. Karen Ósk - Stika frá Blönduósi
2. Krístin Jósteins. - Garri frá Sveinsstöðum
3. Harpa Birgis. - Drottning frá Kornsá
4. Guðmundur Sigfús. - Bylta frá Blönduósi
5. Þórður Páls. - Slaufa frá Sauðanesi
Tölt - Opinn flokkur
1. Ægir Sigurgeirs. - Gítar frá Stekkjardal
2. Bergrún Ingólfs. - Gjóska frá Lyngholti
3. Guðjón Gunnars. - Bassi frá Litla-Laxholti
4. Guðrún Rut - Sinfónía frá Krossum
5. Jón Kristófer - Leikur frá Hæli
6. Víðir Kristjáns. - Sigur frá Upphafi
Bæjarkeppni
1. Bergrún Ingólfs. - Karmen frá Grafarkoti, keppti fyrir Æsustaðir
2. Berglind Bjarna. - Mirra frá Ytri-löngumýri, keppti fyrir Húnavelli
3. Jón Kristófer - Lyfting frá Hæli, keppti fyrir Meðalheim
4. Krístin Jósteins. - Abel frá Sveinsstöðum, keppti fyrir Efri-Mýrar
5. Davíð Jónsson - ?? keppti fyrir Bakkakot
6. Víðir Kristjáns. - Mikli Meistari frá Upphafi, keppti fyrir Stekkjardal
Nokkrar myndir af mótinu..
 |
Bergrún og Karmen frá Grafarkoti |
 |
Karen og Stika frá Blönduósi
 |
Guðrún og Sinfónía frá Krossum
 |
Guðjón og Bassi frá Litla-Laxholti |
|
|
 |
Ægir og Gítar frá Stekkjardal |
 |
Krístin Jósteins. og Garri |
 |
Davíð á gæðingi og Berglind á Mirru. |