01.06.2018 09:11Úrtaka - Félagsmót
Stórmót Húnvetnskra hestamanna – Sameiginlegt gæðingamót og úrtaka Neista, Þyts og Snarfara fyir LM 2018
Gæðingamót og úrtaka fyrir LM 2018, verður haldið á Blönduósi 16 Júni.
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 13. júní inn á skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/ Þytur er skráð sem hestamannafélagið sem heldur mótið í sportfeng. Mótanefnd áskilar sér rétt til að fella niður flokka ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2000 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 1500 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið hækkar skráningargjaldið um 1000 kr. Skráningargjad skal vera greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið [email protected]. Kt: 550180-0499 Rnr: 0159 – 15 – 200343 Vinsamlegast veitið því athygli að í gæðingakeppni þarf hesturinn að vera í eigu Neista-, Snarfara-, og/eða Þytsfélaga. Varðandi úrtökumót verður eigandi hests að vera skuldlaus við félagið. Sá sem skuldar árgjald frá fyrra ári hefur ekki keppnisrétt á mótum sem félagið er aðili að. Keppendur eru beðnir að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni, http://www.lhhestar.is/././lh_logogreglur_28032017_prent.pdf
Hlökkum til að sjá sem flesta, nánar auglýst þegar nær dregur.
Mótanefnd
Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is