14.06.2019 14:0117.júníÞjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á Blönduósi 17. júní. Að venju verður boðið upp á ýmislegt til skemmtunar og afþreyingar. Dagskráin hefst klukkan 13:00 með andlitsmálum við SAH að Húnabraut 37-39. Hefðbundin skrúðganga fer þaðan klukkan 13:30 og að hátíðarsvæðinu við Félagsheimilið. Þar fer fram hátíðardagskrá með hugvekju, fjallkonu og hátíðarávarpi svo eitthvað sé nefnt. Dagskrá hátíðarhalda á Blönduósi þann 17. júní: 13:00 – Andlitsmálun við SAH. Blöðrur, fánar og fleira til sölu 13:40 – Skrúðganga að hátíðarsvæði við Félagsheimilið. 14:00 – Hátíðardagskrá við Félagsheimilið. Ávörp: Fjallkonan, séra Sveinbjörn Einarsson og fulltrúi sveitarstjórnar. Andlitsmálun – hoppukastali, blöðrur, candy floss, popp, sælgæti og heitar vöfflur til sölu. Umsjón með hátíðarhöldunum hefur Hestamannafélagið Neisti. Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is