23.03.2021 13:39

Fjórgangsmót

Fjórgangsmót Neista - Miðvikudaginn 24. mars klukkan 18:00

 

Skráning á fjórgangsmót er til hádegis 24. mars á netfangið [email protected]. Nafn knapa og hests auk aldurs og lits hestsins

 

Eftirfarandi flokkar í boði

  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • 2. flokkur
  • 1. flokkur

Svo er að sjálfsögðu boðið upp á Pollaflokk

Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að sameina flokka ef ekki næst næg skráning

Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139 (Pollar frítt - börn og  unglingar 1.500 og fullorðnir 2.000) Skráning tekur gildi þegar millifærsla hefur borist.

 

Flettingar í dag: 1451
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1328473
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 13:06:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere