12.06.2021 18:25Úrtaka fyrir fjórðungsmót - niðurstöður úr forkeppniHestamannafélögin Þytur og Neisti héldu saman úrtöku fyrir Fjórðungsmót Vesturlands í dag á Kirkjuhvammsvelli í blíðskaparveðri. Hér fyrir neðan eru niðurstöður Neistafélaga úr forkeppninni. Fyrir hönd Neista komast 5 inn í hverjum flokki og eru tveir vara hestar, niðurstöður úr forkeppni gilda hverjir komast inn á Fjórðungsmót. Í ungmennaflokki má sami knapi einungis fara með 1 hest. Ungmennaflokkur Pipar frá Reykjum og Ásdís Freyja Grímsdóttir, einkunn 8,297 B-flokkur Adrían frá Garðshorni og Daníel Jónsson, einkunn 8,77 A-flokkur Roði frá Lyngholti og Bergrún Ingólfsdóttir, einkunn 8,583 Skrifað af Selma Flettingar í dag: 1598 Gestir í dag: 26 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 931193 Samtals gestir: 88586 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is