01.04.2022 05:42HvatningarverðlaunStjórn Neista ákvað í vetur að veita hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða sem hefur unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins fyrir árið 2021. Margir hafa lagt hönd á plóginn og unnið mikið starf fyrir félagið og það þyrfti að hampa öllu þessu góða fólki oftar. Stjórnin (hluti stjórnar) ákvað að veita Selmu Erludóttur þessi verðlaun fyrir árið 2021. Við erum því afar þakklát fyrir hennar störf í þágu félagsins og vonumst til þess að hún haldi áfram því góða starfi sem hún hefur innt af hendi í öll þessi ár.
Skrifað af Hafrún Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is