28.04.2022 09:47UppskeruhátíðÞað er svo gaman þegar hlutirnir takast vel og það var sko alveg þannig á uppskeruhátíðinni hjá krökkunum 26. apríl. Frábær mæting var á uppskeruhátíðna en þar fóru allir sem hafa verið á námskeiðum í vetur og aðrir sem gátu komið í góðan reiðtúr með foreldrum/öfum/ömmum, síðan var farið í leiki og auðvitað í grillaðar pylsur á eftir. Kennarar í vetur voru Klara Sveinbjörnsdóttir og Guðrún Rut Hreiðarsdóttir. Við færum þeim bestu þakkir fyrir frábæran vetur. Vetrarstarfinu er þá formlega lokið en eftir er kennsla í knapamerkjum og próf. Í vor verður boðið uppá námskeið hjá börnum og unglingum í tengslum við Landsmót. Bestu þakkir til æskulýðsnefndar sem hélt utan um barna- og unglingastarfið í vetur sem og fyrri vetur.
Skrifað af Selma Flettingar í dag: 359 Gestir í dag: 5 Flettingar í gær: 3417 Gestir í gær: 52 Samtals flettingar: 1414193 Samtals gestir: 100325 Tölur uppfærðar: 3.11.2025 03:38:52 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
||||||||||||||
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is