02.06.2022 11:11

Félagsgjöld

Félagsgjöld hestamannafélagins voru send út í vor í heimabanka félagsmanna. Eindagi var 1. júní.

Innifalið í félagsgjöldum er aðgangur að Worldfeng og þátttökuréttur á félagsmót hestamannafélagsins og á Landsmót, þ.e. eigandi hests þarf að vera búinn að borga félagsgjöldin.

Við lokum aðgangi að Worlfeng á þá sem ekki eru búnir að greiða fyrir 5. júní.

Þeir sem taka þátt í félagsmóti og úrtöku fyrir Landsmót 12. júní og eru ekki búnir að borga hafa ekki keppnisrétt. Þeir þurfa að vera búnir að borga greiðsluseðil fyrir 5. júní.

 

Gjaldkeri He. Neista.

Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere