15.02.2023 10:11Opinn þrígangur Neista
Þríganginum verður haldinn laugardaginn 18. febrúar klukkan 14:00. Riðnir verða 2 hringir (4 ferðir) og sýna keppendur 3 gangtegundir að eigin vali og hljóta einkunn fyrir hverja gangtegund. Flokkarnir verða: Opinn flokkur (fullorðnir) - einn inná í einu. Unglinga- og Ungmennaflokkur (14-21 árs) . Barnaflokkur (10-13 ára) - tvígangur - farnir verða 2 hringir, 2 inná í einu og riðið verður eftir þul. Pollaflokkur (< 10 ára) - Pollar ráða hvort þau vilja láta teyma undir sér eða ekki og verður hópnum skipt upp í tvennt eftir því - allir inná i einu. - ATH leyfilegt er fyrir börn sem treysta sér að taka þátt í tvíganginum að gera það. Skráning er út miðvikudaginn 15. febrúar á [email protected] Skráningargjald er 3000 krónur fyrir fullorðna, 2000 krónur fyrir unglinga og 1500 krónur fyrir börn.
Hlökkum til að sjá ykkur. Mótanefnd Skrifað af Selma Flettingar í dag: 1598 Gestir í dag: 26 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 931193 Samtals gestir: 88586 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:40:08 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is