18.02.2023 22:22Úrslit úr þrígangiVel heppnað þrígangsmót í dag. Bestu þakkir til allra sem komu og til þeirra sem sáu um mótið. Pollaflokkur:
Aron Freyr Friðriksson og Ólympía frá Breiðstöðum
Barnaflokkur:
2. Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi - 5,50
3. Heiðdís Harpa Ármannsdóttir - Spreki frá Akurgerði - 5,30
4. Natalía Rán Skúladóttir - Halur frá Sauðafelli - 5,25
5. Margrét Viðja Jakobsdóttir - Apall frá Hala - 5,00
Unglinga- og Ungmennaflokkur:
1. Sunna Margrét Ólafsdóttir - Píla frá Sveinsstöðum - 6,70
2. Harpa Katrín Sigurðardóttir - Drottning frá Hnjúki - 6,30
3. Salka Kristín Ólafsdóttir - Gleði frá Sveinsstöðum - 6,20
4. Kristín Erla Sævarsdóttir - Sónata frá Sauðanesi - 5,20
5. Kristján Freyr Hallbjörnsson - Flipi frá Gilsstöðum - 5,00
Opinn flokkur:
2. Berglind Bjarnadóttir - Erla frá Steinnesi - 6,50
3. Jakob Víðir Kristjánsson - Sara frá Stóradal - 6,30
4. Guðmundur Sigfússon - Ólga frá Blönduósi - 6,20
5. Guðrún Tinna Rúnarsdóttir - Toppur frá Litlu-Reykjum - 5,80
Hér eru yngsti og elsti þátttakendur mótsins,
Magnús Ólafsson, 77 ára og Camilla Líndal 3 ára.
Skrifað af Selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is