17.04.2023 11:10AfmælissýninginAfmælissýning tókst frábærlega vel! Hestamannafélagið bauð nágrönnum okkar hjá Þyt að koma og vera með og þau þáðu það. Þau komu með skemmtilegu hestafimleikasýninguna sína en þau fagna 15 ára afmæli í ár. Eftir sýninguna var mikil kaffi- og kökuveisla og nægur tími fyrir spjall. Stjórn hestamannafélagins vill koma á framfæri þakklæti til allra sem komu að þessari sýningu á einn eða annan hátt.
Skrifað af Selma Flettingar í dag: 1675 Gestir í dag: 8 Flettingar í gær: 2042 Gestir í gær: 106 Samtals flettingar: 1328697 Samtals gestir: 98631 Tölur uppfærðar: 16.9.2025 15:09:50 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is