Íþróttamaður USAH árið 2023 var krýndur við hátíðlega athöfn í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi þann 28. desember, einnig fóru fram afhendingar á viðurkenningum fyrir Ungt og efnilega íþróttafólk.
Salka Kristín Ólafsdóttir var tilnefnd frá Hestamannafélaginu Neista.
Innilega til hamingju.
Sjá umfjöllun í nóvember "Viðurkenningar 2023"