Þann 17. febrúar ætlar Bjarki Þór Gunnarsson að koma til okkar og vera með einkatíma fyrir félagsmenn. Það eru ekki endalaus pláss svo fyrstur kemur fyrstur fær.
Tíminn kostar 8000kr og er 45 mínútur.
Skráninga frestur er til 1. febrúar.
Skráningu þarf að senda á [email protected]