23.01.2024 10:22

1. mót vetrarins

VILKÓ MÓTARÖÐ NEISTA ÞRÍGANGUR

Þann 1. febrúar kl. 18:00 verður fyrsta mót vetrarins haldið og ætlum við að halda þrígang.

Keppt verður í:

Fullorðinsflokk- 1. flokk

Fullorðinsflokk- 2. flokk

Unglingaflokk

Barnaflokk- tvígangur

Pollaflokk

Í þrígangsprógrammi verður sýnt tölt, brokk og stökk.

Í barnaflokki verður keppt í tvígang sem er tölt eða brokk, og fet.

Pollaflokkurinn verður svo eins og vant er.

Skráning fer í gegnum https://www.sportfengur.com/#/home

Ákveðið hefur verið að hafa fyrsta mót vetrarins frítt og hvetjum við alla til þess að koma og vera með.

 

 

 
Flettingar í dag: 1327
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930922
Samtals gestir: 88582
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere