13.06.2024 11:14

Gæðingamót - Sunnudaginn 23. júní

? Gæðingamót ?

Sunnudaginn 23. júní verður haldin gæðingakeppni með frjálslegu sniði á skeiðvellinum í Kleifarhornsnámu.

Keppt verður í :

- Barnaflokki

- Unglingaflokki

- B - flokki gæðinga

- A - flokki gæðinga

- Gæðingatölti.

Skráningargjald er 2.000 kr. fyrir börn og unglinga en 2.500 kr. fyrir fullorðna.

Skráningarfrestur er til miðnættis föstudaginn 21. júní og berist skráningar á netfangið [email protected] en greiðslur inn á reikning 0307 - 26 - 055624. Mótið verður ekki á Horseday appinu og árangur ekki skráður á hross.

Mótið hefst kl. 13:00 en ráslistar og dagskrá birtist á laugardaginn 22. júní.

Stefni í líflegt mót og gott veður verða mögulega grillaðar pylsur í boði.

Hafi fólk ábendingar eða skorti upplýsingar má hafa samband við Sigga í síma 8882050 eða Hödda í síma 8940081.

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 2302
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 619758
Samtals gestir: 70942
Tölur uppfærðar: 8.9.2024 03:04:40

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere