Æskulýðsnefnd Neista boðar börn, foreldra og alla þá sem hafa áhuga á barnastarfi hjá hestamannafélaginu á pizzufund kl 18:00 mánudaginn 28. Oktober í reiðhöllinni þar sem verður farið yfir vetrastarfið og öllum gefinn kostur á að koma sínum hugmyndum á framfæri. Þarna verða ýmis mál tekin fyrir eins og kaffisala á mótum, starfsemi félagshesthússins og þátttaka á sýningunni „æskan og hesturinn“. Við ætlum að bjóða uppá pizzu og djús og því viljum við biðja fólk um að skrá sig (bæði börn og fullorðnir) í ummælum á facebook síðu félagsins eða í facebookhópnum "Félagsmenn Neista"
Hlökkum til að sjá ykkur og skipuleggja vetrarstarfið með ykkur.
Æskulýðsnefnd Neista Heiða, Kristín Birna, Guðný Ósk, Kristín J og Auður