20.11.2024 17:58Félagshesthús NeistaStjórn Neista hefur ákveðið að bjóða aftur uppá félagshesthús í vetur ef næg þátttaka er fyrir hendi. Skráningarfrestur er til 23:59, sunnudaginn 1. desember Fyrirkomulagið verður með svipuðum hætti og í fyrra, hægt verður að leigja hesta og eins hesta stíur. Við stefnum að því að vera með umsjónarmann yfir hesthúsinu sem sér um morgungjafir og umhirðu að hluta. Foreldrar sjá um kvöldgjafir og umhirðu um helgar, en því yrði skipt niður og sér stjórnin um að halda utan um það skipulag. Til að það gangi að halda úti svona hesthúsi verða foreldrar að taka virkan þátt í gjöfum og umhirðu hestanna því það er jú partur af þessu sporti. Í boð er:
Verðskrá: Leigja hest: 35.000kr Fyrir frekari upplýsingar og skráningu sendið tölvupóst á [email protected] Líkar þetta Skrifa ummæli Senda Skrifað af Hafrún Flettingar í dag: 1044 Gestir í dag: 67 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926277 Samtals gestir: 88438 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:42:57 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is