28.02.2025 21:53

Gæðingatöltmót 8. mars

 

Gæðingatölt Vilko!
Þann 8. Mars kl 13 verður haldið gæðingatölt í Reiðhöllinni á Blönduósi.
Keppt verður í barnaflokk, unglingaflokk, 2.flokk og 1.flokk. Einnig verður pollaflokkur.
Skráningargjald er 1.500 kr fyrir barna og unglingaflokk og 3.000 kr fyrir fullorðinsflokk.
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og er skráning gild þegar búið er að millifæra
skráningargjald.
Skráningar frestur er til 23:59 á miðvikudaginn 5. Mars, öskudag
Ef skráð er eftir að skráningarfresti lýkur er skráningargjaldið 6000kr fyrir alla flokka.
Kt 480269-7139. Rn. 0307-26-055624
Senda skal kvittun fyrir greiðslu á [email protected]
Keppendur eru hvattir til að kynna sér reglur um gæðingakeppni varðandi sýnanda,
búnað, hest.
https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/Logogreglur2023/-gk-reglur-um-
gaedingakeppni-_180423.pdf
Dagskrá
Pollaflokkur
Barnaflokkur- úrslit í beinu framhaldi
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur
HLÉ ca. 30 mín
Úrslit
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur

Flettingar í dag: 1044
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 926277
Samtals gestir: 88438
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:42:57

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere