Gæðingatölt Vilko"/>
12.03.2025 08:36Gæðingatölt Vilko
Vilko gæðingatölt Neista var haldið í blíðskaparveðri laugardaginn 8. Mars og alveg stórgóð þátttaka, en þarna voru komnir um 50 keppendur úr 3 hestamannafélögum. Mótið byrjaði kl 13:00 og það voru pollarnir sem riðu á vaðið þeir voru 10 alls og komu í tveimur hópum þar sem seinni hópurinn reið sjálfur, fengu reyndar óvæntan stuðning úr barnaflokk sem var bara skemmtilegt. Þátttakendur í pollaflokk voru: María Birta Friðriksdóttir á Ólympiu frá Breiðstöðum Ragna Birna Barðadóttir á Seif frá Auðkúlu 3 Helena Kristín Óskarsdóttir á Völu frá Djúpárbakka Ágúst Ingi Birgisson á Hyllingu frá Laugardal Íris Bríet Björnsdóttir á Smjörva frá Akureyri Lilja Karen á Glæsi frá Steinnesi Björn Ingi Aadnegard á Sölva frá Brekku í Þingi Karen Dröfn Björgvinsdóttir á Elddór frá Kjalarlandi
Anton Þór Skaftason á Brá frá Steinnesi Camilla Líndal Magnúsdóttir á Hriflu frá Hafsteinsstöðum riðu ein
Í barnaflokk voru 5 keppendur og urðu úrslitin þessi.
Úrslit í unglingaflokki voru eftirfarandi.
Yfir 20 skráningar voru í 2. Flokk og voru því riðin B-úrslit sem fóru svo 5.sæti Guðmundur Sigfússon og Adam frá Lækjamóti með 8,28 6. sæti Hrafnhildur Björnsdóttir og Hvöt frá Árholti með 8,23 7. sæti Þórður Pálsson og Tromma frá Sauðanesi með 8,18 8. sæti Annukka Siina Alexandra og Haukur frá Sveinsstöðum með 7,98 9. sæti Sara Kjær Boenlykke og Púma frá Grænuhlíð með 7,90
Og þar sem að sigurvegari úr B-úrslitum kaus að ríða ekki A-úrslit voru þau einungis 3 sem kepptu þar þvi Nele Mahnke var með 2 hesta í A-úrslit.
Og síðast en ekki síst eru það A-úrslit í 2. Flokk
Hestamannafélagið Neisti þakkar keppendum fyrir góða þátttöku og öllum sem lögðu hönd á plóg til að gera gott mót frábært. Skrifað af Heiða Flettingar í dag: 1072 Gestir í dag: 40 Flettingar í gær: 1303 Gestir í gær: 35 Samtals flettingar: 900117 Samtals gestir: 87244 Tölur uppfærðar: 14.3.2025 14:21:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is