28.04.2025 21:51

Reiðmaðurinn

Ákveðið hefur verið að kanna hvort áhugi sé meðal Neistamanna og annarra hestamanna hér á svæðinu á því að Reiðmaðurinn I verði í boði í Reiðhöllinni Arnargerði í samstarfi endurmenntunar Lbhi og Neista á hausti komandi. Áhugasömum er bent á að kynna sér málið vandlega á slóðinni https://endurmenntun.lbhi.is/reidmadurinn/. Þeir sem hafa áhuga á að vera með er bent á setja sig í samband við Hörð formann Neista, Erlu Jónsdóttur eða stjórnarmenn Neista. Minnst 10 verða að staðfesta þátttöku svo af þessu geti orðið.

Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere