Færslur: 2008 Mars27.03.2008 23:38Dagsskrá stórsýningar húnvetnskra hestamanna 2008
Dagskrá
1. Fánareið 2. Sirkus Sirrý smart 3. Ung og efnileg frá Þyt 4. Gaukshreiðrið 5. Fjölskyldan Hofi 6. Borðakeppni 7. Meyvant 8. Steinnes 9. Punktur is 10. Trópi og Naomi 11. Grafarkot 12. Senjoritur 13. Smári frá Skagaströnd 14. Asninn, hesturinn og hin dýrin
Hlé
15. Höfðabakki 16. Stórbóndinn í Stekkjardal 17. Hanna og húskarlarnir 18. Sóllilja og Venus 19. Gæðingshryssur frá Hæli 20. Vild, Rest og Rakel 21. Meistararnir 22. Afrekspar 23. Sindri frá Vallanesi 24. Smalinn 25. Dívurnar 26.03.2008 23:27Innanfélagsmót Neista á Hnjúkatjörn
Tölt barna 1. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal 2. Halla S.Hilmarsdóttir og Epli frá Holti 3. Sólrún T.Grímsdóttir og Funi frá Reykjum
Tölt unglinga 1. Elín Huld Harðardóttir og Móheiður frá Lækjarhvammi 2. Harpa Birgisdóttir og Þróttur frá Húsavík 3. Jón Árni Magnússon og Rammur frá Steinnesi 4. Brynjar Geir Ægisson og Vænting frá Stekkjardal 5. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Landi frá Moldhaga Tölt fullorðnir 1. Þórólfur Óli Aadnegaard og Þokki frá Blönduósi 2. Hjörtur Karl Einarsson og Kyndill frá Auðsholtshjáleigu 3. Ægir Sigurgeirsson og Glampi frá Stekkjardal 4. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi 5. Jón Gíslason og Glitnir frá Hofi
Bæjarkeppni 1. Hjörtur Karl Einarsson / Ræktunarbúið Stekkjardal 2. Jón K.Sigmarsson / Torfalækjarbúið 3. Jón Árni Magnússon / Ræktunarbúið Neðstabæ 4. Harpa Birgisdóttir / Forsæludalsbúið 5. Hörður Ríkharðsson / Norðurhagi
24.03.2008 19:07Stórsýning húnvetnskra hestamannaStórsýning Húnvetnskra hestamanna. Föstudagskvöldið næstkomandi kl. 20:30 verður haldin Stórsýning Húnvetnskra hestamanna í Reiðhöllinni Arnargerði við Blönduós. Að þessari sýningu standa hestamenn úr báðum Húnavatnssýslum auk gesta úr öðrum héruðum. Að venju verður fjöldi kynbótahrossa og gæðinga sem koma fram. Mikil gróska er í barna og unglingastarfi og munu börn og unglingar skipa veglegan sess í dagskrá sýningarinnar. Glens og grín mun eiga sinn stað en einn hápunktanna verður án efa sýning ?Dívanna? úr Vestursýslunni en þær hafa heillað margan sveininni á liðnum misserum. Fólki er bent á að mæta tímanlega en áhorfendaaðstaða hefur nú verið stórbætt í Reiðhöllinni og ætti því ekki að væsa um áhorfendur. Miðaverði er í hóf stillt að vanda, 1.500 kr. fyrir þrettán ára og eldri en 500 kr. fyrir 12 ára og yngri. Undirbúningsnefndin. 24.03.2008 18:10Stjörnutöltið 2008![]() Þórdís Erla Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir í gær og sigraði Stjörnutölt annað árið í röð. Það mun vera í fyrsta sinn frá upphafi þessa móts sem sami knapi nær að verja titilinn. Þórdís gerði það hins vegar með stæl og nú á öðru hrossi en árið áður eða Hespu frá Eystra-Súlunesi. Þórdís hlaut einnig viðurkenningu frá FT norður fyrir prúðmannlega reiðmennsku. Stjörnutöltið fór fram í Skautahöllinni á Akureyri og var húsfyllir á keppninni. Þar komu einnig fram nokkur kynbótahross, sem er skemmtileg viðbót við annars úrvals töltara sem þarna dönsuðu á svellinu. Það fara fjórir knapar beint inn í úrslitin en fimmti hestur er valinn inn af áhorfendum. Að þessu sinni var það Gunnar Arnarsson á Ösp frá Enni sem hlaut áhorfendasætið svokallaða. 1. Þórdís Gunnarsdóttir og Hespa frá Eystra-Súlunesi I 7,70/8,50 2. Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum 7,40/8,42 3. Anton Páll Níelsson og Auður frá Hofi 7,70/8,04 4. Eyjólfur Þorsteinsson og Komma frá Bjarnanesi I 7,53/8,00 5. Gunnar Arnarson og Ösp frá Enni 7,37/7,75 Frábær árnagur hjá Óla, og greinilegt að þeir félagar eru í fantaformi þessa dagana. Til hamingju Óli. 18.03.2008 17:30Aðalfundur Samtaka hrossabændaHrossabændur - hestamenn.
Minnum á að í kvöld, 18. Mars, kl. 20:30 verður haldinn aðalfundur Samtaka hrossabænda í Reiðhöllinni Arnargerði. Gestur fundarins verður Gunnar Arnarson og flytur hann erindi um hrossarækt og hvernig best sé að hagnast á slíkri starfsemi.
Mætum öll - Samtök hrossabænda. 13.03.2008 09:58Úrslit í KS-deildinni í gærkvöldiÞað var keppt í tölti í KS deildinni á Sauðárkróki í gær. Höllin var full út úr dyrum og mikil stemming meðal áhorfenda. Það er gaman að sjá hvað fagleg reiðmennska er orðin í miklum meirihluta, knapar eru farnir að leggja mikið upp úr góðri ásetu og að vera með vel útfærð prógrömm. Dómararnir stóðu sig með prýði, þeir voru samrýmdir og notuðu dómskalann vel. Í stigakeppninni eftir fjórgang og tölt eru þeir jafnir í efsta sæti með 16 stig Bjarni Jónasson og Sölvi Sigurðarson, önnur er svo Mette Mannseth með 15 stig. Hestakosturinn var frábær, þarna var allt frá efnilegum unghrossum upp í þrautþjálfaðar keppnisgræjur. Unghryssan Jónína frá Feti gerði það gott í sinni fyrstu töltkeppni og fékk hvorki meira né minna en 7.73 í forkeppninni og fór beinustu leið í A-úrslitin, en svo leiðinlega vildi til að hún reif undan sér skeifu í hraðabreytingunum og Þórarinn hætti keppni. Bragi og Mette gerðu það gott og fóru heim með gullið og áttu það fyllilega skilið, Þau voru önnur fyrir greiða töltið í úrslitunum en voru með yfirburða sýningu á yfirferðinni og skutust upp í fyrsta sætið. Bragi var í svaka stuði og fékk 9 hjá tveimur dómurum fyrir yfirferðina, þvílíkt öryggi og glæsileiki þar á ferð og augljóst að hún verður í toppbaráttunni í töltkeppnum sumarsins. ![]() A úrslit: 1. Metta mannseth og Bragi frá Hólum 8.17 2. Bjarni Jónasson og Komma frá Garði 8.11 3. Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi 7.67 4. Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum 7.44 5. Þórarinn Eymundsson og Jónína frá Feti 0 (Reif undan skeifu) B-úrslit: 6. Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum 7.39 7. Tryggvi Björnsson og Snoppa frá Kollaleiru 7.28 8. Ísólfur Líndal og Skáti frá Skáney 6.89 9. Þorbjörn H. Matthíasson og Nanna frá Halldórsstöðum 6.89 10. Camilla Petra Sigurðardóttir og Örn frá Grímshúsum 6.83 11. Magnús B. Magnússon og Punktur frá Varmalæk 6.75 ![]() 12.03.2008 10:03Ath AthVeitt er athygli á því að það er ekki mót í Reiðhöllinni um næstu helgi þ.e. 14. Eða 15 mars. Þegar töltmótið frestaðist var dagsetningum breytt. Fimmgangsmót verður í apríl og verður nánar auglýst þegar þar að kemur. 11.03.2008 00:47Stórsýning hestamanna í ArnargerðiStórsýning hestamanna í Arnargerði Stórsýning Húnvetnskra hestamanna verður haldin í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi föstudaginn 28. mars n.k. Sýningin er sameiginleg fyrir Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu. Á sýningunni verða fjölbreytt atriði s.s. barna- og unglingasýningar, kynbótahross, gæðingar og fleira. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt eða koma hrossum að á sýningunni eru beðnir að setja sig í samband við Magnús Jósefsson í síma 897-3486 eða ritara hans, Hjört Karl Einarsson í síma 861-9816. Þeir sem áhuga hafa á að vera með ræktunarbússýningar eru hvattir til að hafa samband sem allra fyrst 10.03.2008 23:31Ótitlað10.03.2008 00:32Nefndir á vegum Neista 2008Stjórn og nefndir á vegum Neista 2008
Stjórn Sigurlaug Markúsdóttir Angela Berthold Selma Svavarsdóttir Vignir A. Sveinsson Jakob Víðir Kristjánsson
Innanhússmótanefnd Valur Kr. Valsson formaður Stefán Stefánsson Stefán Berndsen Anna Margrét Valgeirsdóttir
Utanhússmótanefnd Jón Kr. Sigmarsson Guðmundur Sigfússon Guðjón Jónsson
Reiðveganefnd Jón Ingi Guðmundsson Vignir A. Sveinsson Haukur Suska Garðarsson
Vallarnefnd Guðmundur Sigfússon Þórólfur Óli Aadnegaard Þórður Pálsson Höskuldur B. Erlingsson
Ferðanefnd Ragnheiður Angela
Vorferð Umsjónarmenn Vigdís Edda Karen Ósk Guðmundsdóttir
Barna, -og unglinganefnd Sonja Suska Sigurlaug Markúsdóttir
Svínavatnsmótsnefnd Ólafur Magnússon Ægir Sigurgeirsson Jón Gíslason Víðir Kristjánsson 10.03.2008 00:18Fleiri myndir frá Svínavatni
09.03.2008 19:11Myndir af Ís-landsmótinu 2008Nú eru komnar inn myndir á myndasíðuna frá ísmótinu á Svínavatni. ![]() 08.03.2008 20:59Úrslit ís-landsmótsins 2008 á SvínavatniÍ dag var haldið geysifjölmennt ísmót hestamanna á Svínavatni við Blönduós. Metþátttaka var og áhorfendur fjölmargir í mögnuðu blíðuveðri. Morguninn skartaði sínu fegursta með hægum andvara og sólarglennu með 2 gráðu frosti. Ísinn sléttur og fínn og var góður rómur gerður að mótinu. Er leið á daginn var smá kaldi en veður gott. Hér koma úrslit mótsins en myndir koma um leið og hægt er.
![]() Þau 9 sem kepptu til úrslita í tölti
06.03.2008 21:31Opnir fundir um málefni hrossaræktarinnarOpnir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á næstunni, á eftirtöldum stöðum: Miðvikudaginn 5. mars, Fáksheimilinu, Reykjavík, kl. 20:30 Mánudaginn 10. mars, Ljósvetningabúð, Þingeyjarsýslu, kl. 20:30 Þriðjudaginn 11. mars, Reiðhöllinni, Sauðárkróki, kl. 20:30 Miðvikudaginn 12. mars, Sjálfstæðissalnum, Blönduósi, kl. 20:30 Fimmtudaginn 13. mars, Þingborg, Árnessýslu, kl. 20:30 Föstudaginn 14. mars, matsal LbhÍ, Hvanneyri, kl. 20:30 Mánudaginn 17. mars, Gistiheimilinu, Egilsstöðum, kl. 20:30 Þriðjudaginn 18. mars, Stekkhóli, Hornafirði, kl. 20:30 Frummælendur á fundunum verða: Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ. 06.03.2008 21:18Ráslistinn á ístöltinu n.k. laugardag !Það stefnir í gott mót á Svínavatni um helgina. Veðurspá fyrir laugardaginn er góð og margir sterkir hestar og knapar skráðir til leiks. Alla eru skráningar 132 og eru ráslistar birtir hér fyrir neðan. Dagskráin hefst kl. 11 á B-flokki, síðan er A-flokkur og endað á tölti. Aðgangseyrir er 500 kr. (ekki tekin kort) skrá fylgir frítt. Ókeypis fyrir 14 ára og yngri. Ísinn er 50-60 cm þykkur, hreinn og sléttur. Veðurspáin segir nánast logn og frostlaust á laugardag þannig að það ætti ekki að væsa um menn og hross á vatninu. Áhugafólk er hvatt til að mæta og sjá stóglæsileg hross. Ráslistar: Tölt: Holl Knapi Tölt Hestur Aldur Litur 1 Anna Wohlert Dugur frá Stangarholti 13. Grár 1 Ósvald Hilmar Indriðason Valur frá Höskuldsstöðum 13.v Brúnskjóttur 1 Artemisia Bertus Rósant frá Votmúla 11.v Rauðstjörnóttur 2 Anna Catharina Grós Glóð frá Ytri-Bægisá 1 8.v Rauðglófext 2 Hörður Ríkharðsson Móheiður frá Helguhvammi II 8.v móálótt 2 Tryggvi Björnsson Gúndi frá Krossi 12.v Moldóttur 3 Svavar Örn Hreiðarson Gósi frá Miðhópi 7.v Móbrúnn 3 Auðbjörn Kristinsson Þota frá Reykjum 8.v Bleikálótt 3 Sóley Magnúsdóttir Blöndal Rökkva frá Hóli 11.v Brúntvístjörnótt 4 Ægir Sigurgeirsson Glampi frá Stekkjardal 8.v Rauðvindhærður 4 Ragnar Stefánsson Lotning frá Þúfum 7.v Rauðbl.sokkótt 4 Mette Mannseth Happadís frá Stangarholti 7.v Leirljós 5 Fjölnir Þorgeirsson Kveldúlfur frá Kjarnholti 14.v Jarpur 5 Eline Schrijver Glitnir frá Hofi 8.v Bleikstjörnóttur 5 Þórður Þorgeirsson Tígull frá Gígjarhóli 13.v Rauðtvísjörnóttur 6 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Gneisti frá Auðsholtshjáleigu 7.v Brúnn 6 Nadine Semmler Hugsun frá Flugumýri 8.v Mósótt 6 Sigurður Ólafsson Jesper frá Leirulæk 11.v Jarpur 7 Jón Björnsson Steðji frá Grímshúsum 10.v Jarpur 7 Skapti Steinbjörnsson Gloppa frá Hafsteinsstöðum 8.v Bleikblesótt 7 Birna Tryggvadóttir Eitill frá Leysingjastöðum 2 8.v Gráblesóttur 8 Laura Grimm Hrókur frá Stangarholti 7.v Bleikálóttur 8 Benedikt Magnússon Mist frá Vestri-Leirárgörðum 10.v Grá 8 Eyrún Ýr Pálsdóttir Klara frá Flugumýri 8.v Rauðglófext 9 Halldór P.Sigurðsson Krapi frá Efri-Þverá 8.v Grár 9 Svavar Örn Hreiðarson Johnny frá Hala 14.v Móbrúnn 9 Grettir Jónasson Kjarni frá Varmadal 10.v Rauður 10 Sverrir Sigurðsson Taktur frá Höfðabakka 8.v Jarpur 10 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8.v Jarpstjörnóttur 10 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 10.v Rauður 11 Björn Jónsson Aníta frá Vatnsleysu 7.v Jörp 11 Jakob Víðir Kristjánsson Djákni frá Stekkjardal 7.v Brúnn 11 Tryggvi Björnsson Birta frá Efri Fitjum 5.v Rauðblesótt 12 Hans Kjerúlf Júpiter frá Egilsstaðabæ 8.v Jarpstjörnóttur 12 Baldvin Ari Guðlaugsson Gerpla frá Steinnesi 7.v Rauðstjörnótt 12 Jón Páll Sveinsson Losti frá Strandarhjáleigu 6.v Moldóttur 13 Þórður Þorgeirsson Kokteill frá Geirmundarstöðum 6.v Rauður 13 Gunnar Arnarsson Ösp frá Enni 6.v Móálótt 13 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Kleópatra frá Möðrufelli 7.v Brún 14 Jakob Svavar Sigurðsson Fróði frá Litlalandi 7.v rauðglófextur 14 Herdís Einarsdóttir Huldumey frá Grafarkoti 6.v Brún 14 Svavar Örn Hreiðarson Vild frá Hólum 7.v Móbrún 15 Nikólína Ósk Rúnarsdóttir Snoppa frá Kollaleiru 9.v Bleikmoldótt 15 Hjörtur K. Einarsson Kyndill frá Auðsholtshjáleigu 8.v Jarpur 16 Mette Mannseth Baugur frá Víðinesi 7.v Rauðskjóttur 16 Ólafur Magnússon Dynur frá Sveinsstöðum 6.v Brúnskjóttur A flokkur: Holl Knapi A-flokkur Hestur Aldur Litur 1 Jón Herkovic Hólmjárn frá Vatnsleysu 9.v rauðstjörnóttur 1 Magnús B. Magnússon Straumur frá Hverhólum 11.v rauðstjörnóttur 1 Skapti Steinbjörnsson Grunur frá Hafsteinsstöðum 12.v Svartur 2 Jón Björnsson Kaldi frá Hellulandi 12.v Grár/Hvítur 2 Jóhann B. Magnússon Lávarður frá Þóreyjarnúpi 6.v Grár 2 Baldvin Ari Guðlaugsson Einir frá Flugumýri 9.v Bleikálóttur 3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hersir frá Hofi 6.v Grár 3 Sölvi Sigurðsson Gustur frá Halldórsstöðum 9.v Jarpur 3 Birna Tryggvadóttir Urður frá Stafholtsveggjum 7.v Bleikálótt 4 Höskuldur Jónsson Þytur frá Sámsstöðum 6.v Bleikálóttur 4 Barbara Wenzl Kvörn frá Varmalæk 6.v Brún 4 Teitur Árnason Leynir frá Erpsstöðum 12.v Dökkmóálóttur 5 Páll Bjarki Pálsson Ófeig frá Flugumýri 7.v Bleikálótt 5 Ragnar Stefánsson Vakning frá Ási 9.v Bleikálótt 5 Mette Mannseth Háttur frá Þúfum 5.v Rauðblesóttur 6 Jakob Svavar Sigurðsson Vörður frá Árbæ 6.v Svartur 6 Auðbjörn Kristinsson Randver frá Sólheimum 6.v Rauðskjóttur 6 Artemisia Bertus Hugsun frá Vatnsenda 6.v Steingrá 7 Christina Niewert Ernir frá Æsustöðum 7.V rauðtvístjörnóttur 7 Halldór P. Sigurðsson Stígur frá Efri-Þverá 9.v Brúnn 7 Agnar Þór Magnússon Ágústínus frá Melaleiti 6.v Brúnn 8 Líney María Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli 9.v Brúnn 8 Þorsteinn Björnsson Eldjárn frá Þverá 14.v Rauðstjörnóttur 8 Þórður Þorgeirsson Trostan frá Auðholtshjáleigu 6.v Rauður 9 Jón Björnsson Tumi frá Borgarhóli 7.v Móálóttur 9 Jakob Svavar Sigurðsson Músi frá Miðdal 11.v Móálóttur 9 Skapti Steinbjörnsson Rofi frá Hafsteinsstöðum 7.v Rauðbl, glófextur 10 Jóhann B. Magnússon Hvirfill frá Bessastöðum 7.v rauðtvístjörnóttur 10 Valdimar Bergsstað Óríon frá Lækjarbotnum 10.v Grástjörnóttur 10 Birna Tryggvadóttir Frægur frá Flekkudal 6.v Grár 11 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Óskahrafn frá Brún 11.v Mósóttur 11 Sölvi Sigurðsson Sólon frá Keldudal 11.v Rauðst, glófextur 11 Páll Bjarki Pálsson Hreimur frá Flugumýri 5.v Brúntvístörnóttur 12 Baldvin Ari Guðlaugsson Hængur frá Hellu 7.v Bleikálóttur 12 Höskuldur Jónsson Sóldögg frá Akureyri 7.v Grá 13 Súsanna Ólafsdóttir Garpur frá Torfastöðum 15.v Móálóttur 13 Stefán B. Stefánsson Snælda frá Árgerði 8.v Jörp B flokkur: Holl Knapi B-flokkur Hestur Aldur Litur 1 Laura Grimm Hrókur frá Stangarholit 7.v Bleikálóttur 1 Sæmundur Þ. Sæmundsson Tign frá Tunguhálsi 2 7.v Brúnstjörnótt 1 Tryggvi Björnsson Gúndi frá Krossi 12.v Moldóttur 2 Guðmundur Þór Elíasson Sáni frá Efri-Lækjardal 7.v Rauðblesóttur 2 Stefán B. Stefánsson Víga-Glúmur frá Samkomugerði 2 7.v Svartur 2 Gísli Gíslason Friður frá Þúfum 6.v Rauðbl. sokkóttur 3 Sabine Seifur frá Æsustöðum 10.b Brúnn 3 Þórður Þorgeirsson Kokteill frá Geirmundarstöðum 6.v Rauður 3 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Gneisti frá Auðsholtshjáleigu 7.v Brúnn 4 Grettir Jónasson Kjarni frá Varmadal 10.v Rauður 4 Nikólína Ósk Rúnarsdóttir Snoppa frá Kollaleiru 9.v Bleikmoldótt 4 Jón Herkovic Alberto frá Vatnsleysu 6v Glófextur stjörnóttur 5 Þorsteinn Björnsson Þór frá Þverá 8.v Jarpur 5 Artemisia Bertus Flugar frá Litla Garði 9.v Dökkrauðstjörnóttur 5 Ástríður Magnúsdóttir Aron frá Eystri-Hól 9.v Grár 6 Gylfi Örn Gylfason Dúfa frá Hafnarfirði 11.v Brúnskjótt 6 Birna Tryggvadóttir Eitill frá Leysingjastöðum 2 8.v Gráblesóttur 6 Ragnar Stefánsson Lotning frá Þúfum 7.v Rauðblesótt sokkótt 7 Tryggvi Björnsson Þróttur frá Húsavík 11.v Rauðstjörnóttur 7 Halldór P.Sigurðsson Krapi frá Efri-Þverá 8.v Grár 7 Ævar Örn Guðjónsson Ábóti frá Vatnsleysu 9.v Brúnn 8 Anna Catharina Grós Fjöður frá Kommu 9.v Rauð 8 Jóhanna Heiða Friðriksdóttir Húni frá Stóru Ásgeirsá 12.v Jarptvístjörnóttur 8 Úlfhildur Ída Helgadóttir Jörfi frá Húsavík 10.v Rauðstjörnóttur 9 Svavar Örn Hreiðarson Johnny frá Hala 14.v Móbrúnn 9 Anna Wohlert Dugur frá Stangarholti 13. Grár 9 Fjölnir Þorgeirsson Kveldúlfur frá Kjarnholti 14.v Jarpur 10 Sölvi Sigurðsson Gosi frá Litladal 10.v Rauður 10 Magnús B. Magnússon Gjafar frá Eyrarbakka 10.v rauðlitföróttur 10 Gunnar Örn Leifsson Hagsýn frá Vatnsleysu 9.v Rauðblesótt 11 Baldvin Ari Guðlaugsson Gerpla frá Steinnesi 7.v Rauðstjörnótt 11 Jón Björnsson Steðji frá Grímshúsum 10.v Jarpur 11 Sigurður Rúnar Pálsson Haukur frá Ytra-Skörðugili 7.v Brúnn 12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Nanna frá Halldórsstöðum 9.v Rauðblesótt 12 Sverrir Sigurðsson Stilkur frá Höfðabakka 6.v Jarpur 12 Eyvindur Hrannar Gunnarsson Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8.v Jarpblesóttur 13 Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 6.v Brúnn 13 Jakob Svavar Sigurðsson Kaspar frá Kommu 7.v Rauðglófextur 13 Barbara Wenzl Kjarni frá Varmalæk 6.v Bleikálóttur 14 Artemisia Bertus Rósant frá Votmúla 11.v Rauðstjörnóttur 14 Mette Mannseth Baugur frá Víðinesi 7.v Rauðskjóttur 14 Gunnar Arnarsson Örk frá Auðsholtshjáleigu 6.v Brúntvístjörnótt 15 Ólafur Magnússon Eðall frá Orrastöðum 6.v Rauður 15 Agnar Þór Magnússon Glymur frá Innri-Skeljabrekku 7.v Móvindóttur 15 Gísli Gíslason Bjarmi frá Lundum 7.v Rauðglófextur 16 Svavar Örn Hreiðarson Vild frá Hólum 7.v Móbrún 16 Tryggvi Björnsson Oratoría frá Syðri Sandhólum 8.v Brún 17 Stefán B. Stefánsson Hlynur frá Hofi 9.v Rauðstjörnóttur 17 Þórður Þorgeirsson Tígull frá Gígjarhóli 13.v Rauðtvístjörnóttur
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is