Færslur: 2008 Apríl23.04.2008 10:35Neistapeysurnar komnarNeista - Peysurnar eru LOKSINS komnar Verð með peysurnar til afgreiðslu í reiðhöllinni 30.apríl og 1. maí á æfingatíma
peysan kostar 2500 kr. Ef þið óskið eftir að nálgast peysuna á öðrum tíma má hafa
samband við Sillu í síma 691-8228 eftir kl:15:00 á daginn.
ATH! Peysurnar afhendast eingöngu gegn greiðslu.
Með kveðju Æskulýðsnefnd Neista Skrifað af HBE 19.04.2008 09:18Úrslitin í fimmgangsmótinuJæja hér koma loksins úrslitin í fimmgangsmótinu. Opinn flokkur A-úrslit
Áhugamannaflokkur A-úrslit
Unglingaflokkur töltkeppni
Skrifað af HBE 07.04.2008 17:30Fimmgangsmót og tölt unglinga í Reiðhöllinni Arnargerði.Fimmgangsmót og tölt unglinga í Reiðhöllinni Arnargerði. Föstudagskvöldið 11.04. kl. 20:00 verður keppt í tölti unglinga og fimmgangi í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í unglingaflokk í tölti en áhugamanna og opnum flokki í fimmgang. Skráningu sé lokið á fimmtudagskvöldið á netfanginu flaga72@simnet .is eða í síma 8679785 eftir kl. 20:00. Fram þarf að koma nafn knapa, nafn hests, litur og aldur og upp á hvora hönd riðið er. Röð gangtegunda í fimmgangi verður frjáls.
Skráningargjald hjá fullorðnum er kr. 1000 og kr. 500 hjá unglingum.
Nefndin. Skrifað af HBE
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is