Færslur: 2008 Júlí21.07.2008 23:27FélagsmótiðFélagsmótið var haldið á Neistavelli 20. júlí. Góð þátttaka var og frábært veður. Viljum við þakka öllum þeim sem að mótinu stóðu kærlega fyrir, áhorfendum að koma, þátttakendum að sjálfssögðu fyrir að taka þátt og sérstakar þakkir eru til gestaknapa sem tóku þátt í keppni. Myndir eru komnar inná myndaalbúm. Úrslit urðu þessi: Barnaflokkur 1. Aron Orri Tryggvason og Þróttur frá Húsavík / 8,28 2. Bragi Hólm Birkisson og Valur frá Hólabaki / 8,15 3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa / 8,12 4. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss / 8,12 5. Haukur Suska og Syrpa frá Eyri / 8,02 Unglingaflokkur 1. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru / 8,30 2. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi /8,28 3. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi / 8,15 4. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá / 7,92 5. Brynjar Geir Ægisson og Heiðar / 7,68 B-flokkur 1. Tryggvi Björnsson og Krafla frá Brekku / 8.67 2. Helga Una Björnsdóttir og Árdís frá Steinnesi / 8,30 3. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi / 8,24 4. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Efri-Lækjardal / 8,19 5. Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti / 7,91 Ragnar Stefánsson og Lotning voru með einkunina 8,42 en þar sem hann keppti sem gestur lenti hann í 6. sæti. A-flokkur 1. Tryggvi Björnsson og Birta frá Flögu / 8,28 2. Víðir Kristjánsson og Blær / 8,23 3. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 8,07 4. Ragnar Stefánsson og Elding frá Hauganesi / 8,18 5. Sandra Marin og Iða frá Hvammi / 8,07 Tölt 1. Ægir Sigurgeirsson og Glampi / 6,17 2. Ragnar Stefánsson og Lotning / 6,17 3. Guðmundur Þór Elíasson og Kvika / 5,67 4. Tryggvi Björnsson og Stjörnunótt / 5,30 5. Þórólfur Óli og Þokki / 5,0 Skeið 1. Guðmundur Þór Elísason og Pjakkur / 11,38 2. Þórólfur Óli og Þengill / 12,0 3. Þórður Pálsson og Hreyfing / 13,5 Skrifað af SHS 16.07.2008 14:06Félagsmót NeistaFélagsmót Neista verður haldið 20. júlí og hefst kl. 10.00 Keppt verður í: A og B flokki gæðinga, unglinga- og barnaflokki tölt, opið og 100 m skeiði. Byrjað verður á B flokki kl. 10.00. Skráning í tölt og 100 m skeið verður á staðnum. Önnur þátttaka tilkynnist: Jón Kristófer í síma 898-9402 (eftir 20 á kvöldin) eða Guðmundur Sigfússon í síma 892-6674 fyrir föstudagskvöld. Skráningargjald 1.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. Skrifað af SHS 13.07.2008 19:51Hestaferð NeistaHestaferð Neista Kjötsúpuferð Neista "á bjarnarslóðum" Takið helgina frá ! Nánar auglýst þegar nær dregur. Ferðanefnd Neista. Upplýsingar veitir Angela. Skrifað af SM 09.07.2008 20:23Félagsmót NeistaMinnum á Félagsmót Neista sem haldið verður 20. júlí á Neistavelli. Keppt verður í A og B flokki, barna- og unglingaflokki, tölti og 100 m skeiði. Nánar auglýst í næstu viku. Skrifað af SHS 09.07.2008 19:06Kiljan frá Steinnesi.Kiljan frá Steinnesi. Landsmót hestamanna er nú nýafstaðið. Ýmis hross og nokkrir knapar úr Húnaþingi náðu þar eftirtektarverðum árangri. Meðal hrossa sem vöktu sérstaka athygli má nefna Kiljan frá Steinnesi, sem varð í öðru sæti stóðhesta í fjögurra vetra flokki. Kiljan verður til afnota í Steinnesi fram eftir sumri. Kiljan hlaut í aðaleinkunn 8,39. Fyrir hæfileika fékk hann 8,60 og fyrir byggingu 8,08. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Jósefsson í síma 8973486. Skrifað af HBE 08.07.2008 19:56Íslandsmót í hestaíþróttumÍslandsmót í hestaíþróttum fyrir fullorðna verður haldið 24.-27. júlí í Víðidal í Reykjavík. Framkvæmdaraðili mótsins er hestamannafélagið Fákur. Mótið hefst fimmtudaginn 24.júlí og lýkur sunnudaginn 27.júlí Hér eru þær keppnisgreinar sem keppt verður í á Íslandsmótinu
Lokafrestur til að skila inn skráningu er á miðnætti sunnudagsins 13. júlí á netfangið: flaga72@simnet.is skráningargjald er kr: 4000 og greiðist inn á reikning :0307-26-055624. kt:480269-7139 síðasta lagi mánudaginn 14. júlí. Ef það vakna upp einhverjar spurningar þá má hafa samband við Jón Finn hjá Fák í síma 567-2166 / 898-8445. Skrifað af SM
Flettingar í dag: 1792 Gestir í dag: 28 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 931387 Samtals gestir: 88588 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:01:46 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: heneisti@gmail.comAfmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is