Færslur: 2008 Desember23.12.2008 14:29Gleðileg jól gott og farsælt komandi árHestmannafélagið Neisti óskar félagsmönnum sem og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Skrifað af sm 19.12.2008 15:46Innanhúsmót vetrarinsInnanhúsmót vetrarins hjá Neista voru ákveðin í gær á jólafundi stjórnar og eru þau birt hér með fyrirvara um breytingar.
Skrifað af SM 10.12.2008 20:56Daníel Ben opnar hestasjónvarp
![]() Daníel Ben opnar hestasjónvarp Skrifað af sm 08.12.2008 08:02UPPSKERUHÁTÍÐUPPSKERUHÁTÍÐ 2008.
Hæst dæmdu kynbótahrossin í eigu félagsmanna í Samtökum hrossabænda A-Hún.
HRYSSUR. 4 vetra. Kantata frá Hofi 8,44 fyrir sköpulag og 8,14 fyrir hæfileika aðaleink. 8,26. F. Kormákur frá Flugumýri M. Varpa frá Hofi. Ræktendur og eigendur. Jón og Eline Hofi. Sýnandi var Agnar Þór Magnússon.
5 vetra. Fjallanótt frá Skagaströnd. 8,04 fyrir sköpulag, 7,77 fyrir hæfil. Aðaleink. 7,88. F. Kjalar frá Skagaströnd. M. Þota frá Skagaströnd. Ræktandi og eigandi Sveinn Ingi Grímsson. Sýnandi Elvar Einarsson.
6 vetra. Katla frá Steinnesi. 7,94 fyrir sköpulag. 8,25 fyrir hæfil. Aðaleink. 8,13. F. Gammur frá Steinnesi M. Kylja frá Steinnesi. Ræktandi og eigandi. Magnús Jósefsson Steinnesi. Sýnandi Bjarni Jónasson.
7 vetra og eldri. Trópí frá Hnjúki 7,72 fyrir sköpulag 8,64 fyrir hæfil. Aðaleink. 8,26. F. Oddur frá Selfossi M. Löpp frá Syðra-Skörðugili Eig. Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir Hnjúki Sýnandi. Bjarni Jónasson.
STÓÐHESTAR. 4.vetra. Kiljan frá Steinnesi. 8,08 fyrir sköpulag. 8,60 fyrir hæfil. Aðaleink. 8,39 F. Klettur frá Hvammi M. Kylja frá Steinnesi. Ræktandi og eigandi. Magnús Jósefsson Steinnesi. Sýnandi Agnar Þór Magnússon.
5 vetra. Kvistur frá Skagaströnd. 8,26 fyrir sköpul. 8,79 fyrir hæfil. Aðaleink. 8,58. F. Hróður frá Refsstöðum M. Sunna frá Akranesi. Ræktandi og eigandi. Sveinn Ingi Grímsson. Sýnandi Erlingur Erlingsson.
6 vetra Enginn sýndur.
7 vetra og eldri. Njörður frá Útnyrðingsstöðum 8,05 fyrir sköpul. 7,94 fyrir hæfil. Aðaleink. 7,98. F, Gustur frá Hóli M. Þruma frá Brekkugerði. RæktandiStefán Sveinsson , eigandi Hreinn Magnússon Leysingjastöðum. Sýnandi Þórir Ísólfsson.
Hæst dæmdu hross á Héraðssýningu í Húnaþingi.
Sölufélagsbikarinn:
Krafla frá Brekku 7,96 fyrir sköpul. 8,35 fyrir hæfil. Aðaleink. 8,20 F. Gustur frá Hóli M. Katla frá Brekku. Ræktandi Anna Bryndís Tryggvadóttir, eigandi Magnús Jósefsson Steinnesi. Sýnandi Tryggvi Björnsson.
Búnaðarbankabikarinn:
Tryggvi-Geir frá Steinnesi 7,93 fyrir sköpul. 8,17 fyrir hæfil. Aðaleink. 8,07. F. Parker frá Sólheimum M. Dimma frá Sigríðarstöðum Ræktandi Magnús Jósefsson Steinnesi, eigendur Ásgeir Blöndal og Tryggvi Björnsson Sýnandi Tryggvi Björnsson.
Fengsbikarinn
Hæst dæmda kynbóta hross í eigu félagsmanns með 8.58 í aðaleinkunn var Kvistur frá Skagaströnd. Eigandi Sveinn Ingi Grímsson.
Ræktunarbú ársins 2008 Steinnes
Skrifað af sm
Flettingar í dag: 955 Gestir í dag: 60 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926188 Samtals gestir: 88431 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:19:32 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is