Færslur: 2010 Janúar

04.01.2010 10:34

Skráningar á reiðnámskeiðin

Þeir sem hafa hug á og hafa ekki skráð sig á námskeið
(sjá fréttir frá 30. nóv og 1. des)
þurfa að skrá sig á netfang Neista neisti.net@simnet.is
fyrir föstudaginn 8. janúar

svo hægt sé að fara að skipuleggja vetrarstarfið.


Þeir sem eru með Knapamerkjabækur vinsamlegast skilið þeim til Sillu eða Selmu.

02.01.2010 22:51

Kynningarfundur um Knapamerkin




Fimmtudaginn 7. janúar mun Helga Thoroddsen halda 
almennan kynningarfund (fyrirlestur) um Knapamerkin.

Fundurinn er öllum ætlaður sem vilja afla sér upplýsinga
um Knapamerkin, markmið þeirra og framkvæmd.


Fundurinn verður haldinn
í Grunnskólanum á Blönduósi og hefst kl. 20:00.

Flettingar í dag: 2054
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 931649
Samtals gestir: 88606
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 11:29:06

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere