Færslur: 2014 Júní15.06.2014 15:49Úrslit Félagsmóts Hestamannafélagsins Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014Hér koma úrslit Félagsmóts Hestamannafélagsins Neista og úrtöku fyrir Landsmót 2014. Mótanefnd vill þakka öllum þeim sem komu að framkvæmd mótsins.
Barnaflokkur:
Unglingaflokkur:
Ungmennaflokkur:
B-flokkur:
A-Flokkur:
Tölt:
100 metra skeið:
Haukur og J.Víðir voru jafnir
Glæsilegasta par mótsins var valið J.Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal !
Staðan eftir forkeppnina:
Barnaflokkur:
Unglingaflokkur: 1.Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu syðri 8,30 2.Ásdís Brynja Jónsdóttir / Börkur frá Brekkkukoti 8,21 3.Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 8,01 4.Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 7,99 5.Hjördís Jónsdóttir / Hríma frá Leysingjastöðum 7,87 6.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir / Krummi frá Egilsá 7,86 7.Sólrún Tinna Grímsdóttir / Gáski frá Sveinsstöðum 7,84 8.Harpa Hrönn Hilmarsdóttir / Teikning frá Reykjum 7,66 9.Kristín Björk Jónsdóttir / Andrá frá Leysingjastöðum 7,60 10.Ásdís Brynja Jónsdóttir / Vigur frá Hofi / Ekki einkunn
Ungmennaflokkur:
B flokkur:
1.Dökkvi frá Leysingjastöðum 2 / Ísólfur Líndal Þórisson 8,30 2.Glaumur frá Hafnarfirði / Finnur Bessi Svavarsson 8,23 3.Gítar frá Stekkjardal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,18 4.Ölur frá Þingeyrum / Christina Mai 8,10 5.Kjarnorka frá Blönduósi / Jakob Víðir Kristjánsson 8,08 6.Króna frá Hofi / Eline Schriver 7,96 7.Díva frá Steinnesi / Lisa Inga Hälterlein 7,92
A-flokkur:
1.Ösp frá Akrakoti / Finnur Bessi Svavarsson 8,30 2.Þyrla frá Eyri / Tryggvi Björnsson 8,28 3.Júlía frá Hvítholti / Finnur Bessi Svavarsson 7,89 4.Hvinur frá Efri-Rauðalæk / Jón Gíslason 7,86 5.Teikning frá Reykjum 1 / Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 7,78 6.Ólympía frá Breiðstöðum / Nína Hrefna Lárusdóttir 7,43
13.06.2014 19:30Ráslisti Félagsmóts Hestamannafélagsins NeistaMótið byrjar kl.10.00
B-flokkur 1. Finnur Bessi Svavarsson og Glaumur frá Hafnarfirði 2. Ísólfur Líndal og Dökkvi frá Leysingjastöðum 3. J.Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal 4. Lisa Hälterlein og Díva frá Steinnesi 5. Tryggvi Björnsson og Hvönn frá Stekkjardal 6. Eline Manon Schrijver og Króna frá Hofi 7. Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum 8. J.Víðir Kristjánsson og Kjarnorka frá Blönduósi
1. Hjördís Jónsdóttir og Dynur frá Leysingjastöðum 2. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum 3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 4. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu 5. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gáski frá Sveinsstöðum 6. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 7. Kristín Björk Jónsdóttir og Andrá frá Leysingjastöðum 8. Hjördís Jónsdóttir og Hríma frá Leysingjastöðum 9. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá 10. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Vigur frá Hofi
Ungmennaflokkur 1. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi 2. Haukur Marian Suska og Sveipur frá Miðhópi
Barnaflokkur 1. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 2. Lara Margrét Jónsdóttir og Laufi frá Syðra-Skörðugili 3. Lilja María Suska og Gullmoli frá Möðrufelli 4. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Nökkvi frá Reykjum 5. Lara Margrét Jónsdóttir og Leiðsla frá Hofi 6. Lilja María Suska og Neisti frá Bolungarvík
Hádegishlé um kl.12.00 í uþb klst. Hægt að fá keypta kjötsúpu í Reiðhöllinni á hógværu verði.
A-flokkur 1. Finnur Bessi Svavarsson og Ösp frá Akrakoti 2. Tryggvi Björnsson og Þyrla frá Eyri 3. Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-Rauðalæk 4. Nína Hrefna Lárusdóttir og Ólympía frá Breiðstöðum 5. Finnur Bessi Svavarsson og Júlía frá Hvítholti
1. J.Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal 2. Finnur Bessi Svavarsson og Ösp frá Akrakoti 3. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu 4. Svana Ingólfsdóttir og Kóngur frá Forsæti 5. Eline Manon Schrijver og Auðlind frá Kommu 6. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 7. Lara Margrét Jónsdóttir og Laufi frá Syðra-Skörðugili 8. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti 9. Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum 10. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá 11. J.Víðir Kristjánsson og Kjarnorka frá Blönduósi 12. Finnur Bessi Svavarsson og Tyrfingur frá Miðhjáleigu
1. Guðmar Hólm og Rökkvi frá Dalsmynni 2. Inga Rós Sauska Hauksdóttir og Neisti frá Bolungarvík
Skeið 1. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2 2. Finnur Bessi Svavarsson og Blossi frá Súluholti 3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum 4. Haukur Suska Garðarson og Flugar frá Eyrarbakka 5. J.Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli 6. Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2
13.06.2014 18:40Ráslistar FélagsmótsinsVerið er að vinna í ráslistunum og verða þeir birtir innan skamms Mótanefnd 12.06.2014 00:18Góð þátttaka á Félagsmót NeistaSæl öll
Nú hefur verið lokað fyrir skráningar á Félagsmót Neista og ljóst er að þátttaka verður mjög góð. Hlökkum til að sjá ykkur. Ráslistar verða birtir á föstudag eftir að búið er að bera saman skráningar og mótagjöld, sem og að setja skráningar inn í gagnagrunnana.
kv Mótanefnd 10.06.2014 22:29Skeið á FélagsmótinuÓskað hefur verið eftir því að boðið verði upp á keppni í 100 metra skeiði á Félagsmóti Neista. Höfum við ákveðið að verða við því en miða við 5 keppendur í það minnsta. Það sama gildir um skráningar í þessarri grein, þ.e.a.s. að skráningarfrestur rennur út annað kvöld á miðnætti.
09.06.2014 22:16Æfingar á vellinum
Við fengum þær upplýsingar að sömu helgi og félagsmótið okkar. þ.e. næstkomandi helgi verður Íslandsmótið í haglabyssuskotfimi haldið á skotsvæðinu á Blönduósi. Við því er ekkert að gera, það er víst löngu ákveðið eins og mótið okkar og hvorugu verður breytt.
Til að bregðast við því munum við verða með tónlist í hærri kantinum á mótinu og höfum við því ákveðið að vera með opnar æfingar á vellinum á miðvikudags-, og fimmtudagskvöld með tónlist. Allir velkomnir. Skrifað af HBE 09.06.2014 17:20Dagskrá Félagsmóts NeistaDagskrá félagsmóts Neista laugardaginn 14. júní hefst kl. 10.00 á forkeppni
B-flokkur
Ungmennaflokkur
Barnaflokkur
Hádegishlé um kl.12.00 í uþb klst. Hægt að fá keypta kjötsúpu í Reiðhöllinni á hógværu verði.
A-flokkur
Úrslit verða riðin strax eftir forkeppni í sömu röð, nema í pollaflokki, þau fá sín verðlaun þegar þau hafa lokið keppni Skrifað af HBE 04.06.2014 13:01Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót
Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014, verður haldið á keppnisvelli okkar laugardaginn 14. júní nk
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka:
Á félagsmótinu verður boðið upp á sérstakan flokk fyrir polla. Pollum er ekki sætaraðað en allir frá þátttökuverðlaun.
Skráningar skuli berast fyrir miðnætti miðvikudaginn 10.júní á netfangið [email protected].
Það sem koma þarf fram í skráningu er IS-númer hests, kt. knapa og í hvaða grein er keppt. Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki fæst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 3.000 kr. Fyrir börn og unglinga 2.000 kr. og 500 kr. fyrir pollana.
Skráningargjöld greiðast inn á reikning 0307-26-055624 kt. 480269-7139 í síðasta lagi fyrir kl 21:00 fimmtudaginn 11. Júní annars ógildist skráningin og viðkomandi fer ekki á ráslista.
Einnig eru þeir sem eru með farandbikara beðnir um að koma þeim til mótanefndar fyrir mót. Vinsamlega veitið því athygli að í gæðingakeppni þarf hesturinn að vera í eigu Neistafélaga.
Keppendur eru beðnir að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni.
Mótanefnd auglýsir eftir aðstoð við ýmis störf á mótinu, en framgangur mótsins veltur alfarið á góðum stuðningi félagsmanna.
Boðið verður upp á orkumikinn hádegisverð í hléi á hóflegu verði.
Hlökkum til að sjá sem flesta. Mótanefnd
Skrifað af HBE 03.06.2014 08:40Reiðnámskeið á Þingeyrum
Dagana 7 og 8 júní næstkomandi verður haldið reiðnámskeið fyrir börn og unglinga á Þingeyrum. Námskeiðið er ætlað aðeins vönum krökkum/unglingum á aldrinum 6 - 14 ára. Reiknað er með að þátttakendur mæti með eigin hesta en þó verður hægt að útvega nokkra þæga hesta sé þess óskað. Kennari verður Christina Mai, Reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á heimasíðunni: www.thingeyrar.is
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is