Færslur: 2014 Júlí06.07.2014 12:08Glæsilegur árangur hjá Aroni
Gaman var að fylgjast með Unglingaflokki í morgun (í sjónvarpinu) þar sem Neisti átti flottan fulltrúa, Aron Frey Sigurðsson á Hlyn frá Haukatungu Syðri 1.
3. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
06.07.2014 11:44Fulltrúar Neista í fánareið á LM
Okkar fólk tók að sjálfsögðu þátt í hópreið hestamanna á LM. Flottir fulltrúar.
Fleiri myndir má sjá á myndasíðu Sonju og Hauks í Hvammi.
04.07.2014 11:40Neistafélagar á Landsmóti
Neistafélagar eru að standa sig frábærlega á Landsmótinu á Hellu. Þær Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum og Lilja María Suska og Gullmoli frá Möðrufelli komust báðar í milliriðla í barnaflokki. Í sérstakri forkeppni urðu þær í: 21-22. sæti Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 8,38
18. sæti Ásdís Freyja Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 8,35
19. sæti Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðruvelli 8.36
Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu syðri og Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti komust í milliriðla í unglingaflokki Í sérstakri forkeppni urðu þau í: 17. sæti Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu Syðri, 8,45 23.-24. sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Börkur frá Brekkukoti, 8,41
Ungmennaflokkur, séstök forkeppni. 60. sæti Haukur Marian Suska og Sveipur frá Miðhópi, 8,20
B-flokkur, sérstök forkeppni: 52.-53. sæti Gítar frá Stekkjadal og Jakob Víðir Kristjánsson, 8,42
A-flokkur, sérstök forkeppni: 20.-21. sæti Þyrla frá Eyri og Viðar Ingólfsson, 8,54 22. sæti Þyrla frá Eyri / Viðar Ingólfsson 8,46 í milliriðlum.
Þess má geta að stóðhesturinn Konsert frá Hofi í Vatnsdal er efstur í 4 vetra flokki, setti nýtt met Sköpulag: 9,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,48 og 8,55 í aðaleinkunn Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Innilega til hamingju Neistafélgar með frábæran árangur.
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is