Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin 22. nóvember sl. og eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.....
Knapi ársins 2014 hjá Hestamannafélaginu Neista er Jakob Víðir Kristjánsson.
Hann gerði það gott á keppnisvellinum sem fyrr: Kea-mótaröðin, Stjörnutölt, WR-íþróttamót á Sauðárkróki, Félagsmót Neista og Landsmót svo eitthvað sé nefnt.
|
Innilega til hamingju.
|
Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin (1. sætið).
Viðurkenningar kynbótahrossa:
Hryssur
4 vetra
1. sæti
Syrpa frá Steinnesi
F. Glymur frá Innri- Skeljabrekkur
M. Silja frá Steinnesi
B: 8,01 H: 8;31 A: 8,19
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigendur: Magnús Jósefsson og Sporthestar
 |
Syrpa frá Steinnesi og Agnar Þór Magnússon |
2. sæti
Sóta frá Steinnesi
F. Óskasteinn frá Íbishóli
M. Hnota frá Steinnesi
B: 8,06 H: 7,78 A: 7,89
Ræktandi: Jósef Magnússon
Eigandi: Magnús Magnússon
3. sæti
Brenna frá Blönduósi
F. Bragi frá Kópavogi
M. Sandra frá Hólabaki
B. 8.07 H. 7.78 A. 7,89
Ræktandi og eigandi: Tryggvi Björnsson
5 vetra
1. sæti
Telma frá Steinnesi
F. Kiljan frá Steinnesi
M. Sunna frá Steinnesi
B: 8,07 H: 8,58 A: 8,38
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
 |
Telma frá Steinnesi og Helga Una Björnsdóttir |
2. sæti
Krafa frá Steinnesi
F. Kiljan frá Steinnesi
M. Hera frá Steinnesi
B: 8,06 H: 8,33 A: 8,22
Ræktandi og eigandi: Magnús Jósefsson
3. sæti
Kleópatra frá Steinnesi
F. Álfur frá Selfossi
M. Kylja frá Steinnesi
B: 8,01 H: 8,25 A:8,16
Ræktandi og eigandi: Magnús Jósefsson
6 vetra
1. sæti
Þorlfríður frá Skagaströnd
F. Hnokki frá Fellskoti
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,49 H: 8,35 A: 8,41
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
2. sæti
Vigur frá Hofi
F. Geisli frá Sælukoti
M. Varpa frá Hofi
B: 7,96 H: 8,32 A: 8,18
Ræktendur: Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
3. sæti
Dama frá Blönduósi
F. Gári frá Auðsholtshjáleigu
M. Dimma frá Sigríðarstöðum
B: 8,29 H: 7,98 A: 8,11
Ræktendur: Ásgeir Blöndal og Tryggvi Björnsson
Eigendur: Tryggvi Björnsson og Gangráður
7 vetra og eldri
1. sæti
Hildur frá Blönduósi
F. Adam frá Ásmundastöðum
M. Hlökk frá Hólum
B: 8,14 H: 8,44 A: 8,32
Ræktendur: Selma Svavarsdóttir og Tryggvi Björnsson
Eigandi: Inger Jenssen
 |
Hildur frá Blönduósi |
2.sæti
Sunna frá Skagaströnd
F. Orri frá Þúfu
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,24 H: 8,30 A: 8,27
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
3. sæti
Gerpla frá Flögu
F. Klettur frá Hvammi
M. Gæfa frá Flögu
B: 8,41 H: 8,09 A: 8,22
Ræktandi: Valur Valsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
Stóðhestar
4 vetra
1. sæti
Konsert frá Hofi
F. Ómur frá Kvistum
M. Kantata frá Hofi
B: 8,48 H: 8,88 A: 8,72
Ræktendur: Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi: Frans Goetschalckx
 |
Konsert frá Hofi og Agnar Þór Magnússon (mynd af eidfaxi.is) |
2. sæti
Akur frá Kagaðarhóli
F. Arður frá Brautarholti
M. Dalla frá Ási
B: 8,08 H: 8,27 A: 8,19
Ræktendur og eigendur: Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir
3. sæti
Vegur frá Kagaðarhóli
F. Seiður frá Flugumýri
M. Ópera frá Dvergsstöðum
B: 8,00 H: 7,87 A: 7,92
Ræktendur og eigendur: Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir
5 vetra
1. sæti
Styrmir frá Skagaströnd
F. Sólon frá Skáney
M. Þjóð frá Skagaströnd
B: 7,82 H: 8,38 A: 8,16
Ræktandi: Þorlákur Sveinsson
Eigandi: Pabbastrákur ehf
2. sæti
Sváfnir frá Geitaskarði
F. Stáli frá Kjarri
M. Bylgja frá Svignaskarði
B: 8,34 H: 8,02 A: 8,15
Ræktendur og eigendur: Sigurður Örn Ágústsson og Sigurður Örn Leví
3. sæti
Besti frá Upphafi
F. Akkur frá Brautarholti
M. Ræsa frá Blönduósi
B: 8,14 M: 8,04 A: 8,08
Ræktandi og eigandi: Hjálmar Aadnegard
6 vetra
1. sæti
Góður Byr frá Blöndósi
F. Gandálfur frá Selfossi
M. Rauðhetta frá Holti
B: 8,00 H: 8,15 A: 8,09
Ræktandi: Eyjólfur Guðmundsson
Eigendur: Eyjólfur Guðmundsson og Jón Páll Sveinsson
7 vetra og eldri
1. sæti
Hausti frá Kagaðarhóli
F. Stáli frá Kjarri
M. Gyðja frá Glúmsstöðum
B: 8,29 H: 8,69 A: 8,53
Ræktendur og eigendur: Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir
 |
Hausti frá Kagðarhóli og Gísli Gíslason |
2. sæti
Kjói frá Steinnesi
F. Aron frá Strandarhjáleigu
M. Sif frá Blönduósi
B: 7,94 H: 8,17 A: 8,08
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Isabelle Felsum
Sölufélagsbikarinn fær hæst dæmda hryssa á héraðsýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns.
Þorlfríður frá Skagaströnd
F. Hnokki frá Fellskoti
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,49 H: 8,35 A: 8,41
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
Búnaðarbankabikarinn fær hæst dæmdi stóðhestur á héraðssýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns.
Konsert frá Hofi
F. Ómur frá Kvistum
M. Kantata frá Hofi
B: 8,48 H: 8,88 A: 8,72
Ræktendur: Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi: Frans Goetschalckx
Fengsbikarinn - bikar sem gefinn var til minningar um Guðmund Sigfússon frá Eiríksstöðum og veittur er hæst dæmda kynbótahrossi í eigu heimamanns.
Þorlfríður frá Skagaströnd
F. Hnokki frá Fellskoti
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,49 H: 8,35 A: 8,41
Ræktandi og eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
Bikar til minningar um Magnús Blöndal frá Skagaströnd
Gefinn af Sveini Inga Grímssyni og fjölskyldu til minningar um Magnús Blöndal. Er hann veittur hæst dæmda 4 vetra stóðhesti úr Austur-Húnavatnssýslu.
Konsert frá Hofi
F. Ómur frá Kvistum
M. Kantata frá Hofi
B: 8,48 H: 8,88 A: 8,72
Ræktendur: Jón Gíslason og Eline Schrijver
Eigandi: Frans Goetschalckx
Ræktunarbú 2014 :
Steinnes í Húnavatnshreppi, Magnús Jósefsson og Líney Árnadóttir
Ber þar hæst að nefna að Kiljan frá Steinnesi fékk 1. verðlaun fyrir afkvæmi og eins og sjá má hér að ofan komu mörg hross í dóm og náðu frábærum árangri.
Til hamingju Steinnes.