Færslur: 2016 Mars18.03.2016 09:31Reiðnámskeið með Sigga Sig.
Almennt reiðnámskeið með Sigurði Sigurðarsyni verður haldið á Blönduósi föstudaginn 25. mars og laugardaginn 26. mars.
Skrifað af Selmu 18.03.2016 09:00Úrslit - fjórgangur
Unglingaflokkur:
1. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu syðri 1 5,3 / 6,7
Opinn flokkur:
1. Ragnhildur Haraldsdóttir og Börkur frá Brekkukoti 6,7
Skrifað af Selma 16.03.2016 11:19Karlareiðinni frestaðÍ ljósi aðstæðna hefur karlareiðarnefndin ákveðið að fresta hinni árlegu karlareið, sem fram átti að fara á skírdag, 24. mars, um óákveðinn tíma.
Skrifað af Selmu 10.03.2016 21:50Undirbúningur fyrir keppniÞriðjudaginn 15. mars klukkan 17:00 munu dómarar verða í reiðhöllinni. Skrifað af Selmu 10.03.2016 11:13Fjórgangur 17. mars
Þriðja mót vetrarins verður fimmtudaginn 17. mars kl. 19:00 í Reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í fjórgangi. Keppt er í: Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir kl. 22:00 þriðjudagskvöldið 15. mars. Við skráningu þarf að koma fram; knapi og hestur, flokkur og uppá hvaða hönd er riðið. Skráningargjald er 2.000 kr fyrir hverja skráningu og 1.500 kr. fyrir unglinga. Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum). Mótanefnd
Skrifað af Selmu 08.03.2016 10:02Karlareiðin á Svínavatni
Hin árlega karlareið verður farin um Svínavatn á skírdag, 24. mars næstkomandi. Í fyrra tóku um 30 karlar þátt í reiðinni en árið 2014 var metþátttaka þegar um 50 karlar riðu eftir Svínavatni í frábæru veðri. Forsvarsmenn viðburðarins hvetja karla til að taka daginn frá en hann verður auglýstur nánar þegar nær dregur. Skrifað af Selmu 05.03.2016 18:52Svínavatn - úrslitÞá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður hefur oftast verið gott en en sjaldan eða aldei betra en nú, logn og sólskin. Skráningar voru um 130 og hrossin ótrúlega jöfn og góð miðað árstíma. Kærar þakkir til starfsmanna, styrktaraðila og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér í brautina. Væntanlega sjáumst við svo 4. mars á næsta ári. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Grámann frá Hofi Höfðaströnd, knapi Barbara Wenzl.
B-flokkur
Skrifað af Selmu 04.03.2016 08:08Svínavatn - ráslistar
Endanlegir ráslistar fyrir ísmótið sem haldið verður
laugardaginn 5. mars nk. á Svínavatni má sjá á heimasíðu mótsins eða hér.
Skrifað af Selmu
Flettingar í dag: 955 Gestir í dag: 60 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926188 Samtals gestir: 88431 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:19:32 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is