Færslur: 2017 Júní23.06.2017 08:46FJÓRÐUNGSMÓT VESTURLANDS BORGARNESI 28. júní til 2. júlí 2017
Aðalvöllur: 08:30 Knapafundur Félagsheimili Skugga: Kynbótavöllur: 10:30-12:00 Hryssur 4 vetra Fimmtudagur 29. júní Aðalvöllur: 09:00-11:30 Unglingaflokkur forkeppni Kynbótavöllur: 10:30-12:00 Stóðhestar 4 vetra
Föstudagur 30. júní Aðalvöllur: 09:00-11:30 Tölt opinn flokkur (T1) forkeppni 23:00-03:00 Dansleikur í reiðhöll með Stuðlabandinu
Laugardagur 1. júlí Aðalvöllur: 10:00-12:00 Yfirlitssýning stóðhestar
Sunnudagur 2. júlí Aðalvöllur: 10:00-11:30 Hryssur verðlaunaafhending Skrifað af Selmu 16.06.2017 22:47Úrslit úrtöku fyrir FMHestamannafélagið Neisti má senda fjóra fulltrúa á Fjórðungsmót í hverjum flokki. Úrslit kvöldsins urðu þessi: 1. Ásdís Brynja og Keisari frá Hofi 8,04
1. Ásdís Freyja og Pipar frá Reykjum 7,98
1. Inga Rós og Feykir frá Stekkjardal 7,91
1. Ásdís Brynja og Þjónn frá Hofi 8,24 1. Ísólfur og Konungur frá Hofi 8,36 Skrifað af selmu 15.06.2017 22:5117. júní dagskrá á Blönduósi
08:00 Fánar dregnir að hún
Skrifað af selmu 15.06.2017 15:54Dagskrá og ráslistar - úrtaka fyrir FM20:00 Ungmennaflokkur Ásdís Brynja og Keisari frá Hofi
Ásdís Freyja og Pipar frá Reykjum
Inga Rós og Feykir frá Stekkjardal
Veronika og Rós frá Sveinsstöðum
Ísólfur og Konungur frá Hofi Skrifað af Selmu 11.06.2017 09:20Reiðkennsla hjá FanneyjuFanney kemur til okkar að kenna miðvikudaginn 14. júní klukkan 17:00. Þeir sem vilja taka þátt skulu skrá sig fyrir klukkan 21:00 þriðjudagskvöldið 13. júní á [email protected]. Námskeiðið er jafnt fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir keppni og þá sem vilja bæta reiðhestinn sinn. Tímarnir eru 30 mín einkatímar og kennslan fer fram í reiðhöllinni eða á hringvellinum (eftir því hvað hentar).
08.06.2017 10:22
Úrtaka hestamannafélagsins Neista vegna fjórðungsmóts Vesturlands sem haldið verður 28. júní til 2. júlí.
Föstudaginn 16. júní kl. 20:00 verður haldin úrtaka vegna fjóðungsmóts á Skeiðvellinum Blönduósi. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Skráning fer fram á Sportfeng og skal lokið miðvikudagskvöldið 14. júní. Skráningargjöld í fulloðins- og ungmennaflokki er kr. 3000 en 2.500 kr í unglinga og barnaflokki. Mótanefnd Neista. 06.06.2017 13:27Kvennareið 2017Eftir allt of langa bið er komið að því !! Kvennareið okkar Austur-Húnvetnskra kvenna barnfæddum og aðfluttum verður haldin næstkomandi laugardag þann 10. júní. Víkingaþema! Farið verður í hnakkinn kl: 18:00 frá Meðalheimi, þaðan riðið í Reyki og endað á Mosfelli. Fjölmennum, skemmtum okkur og njótum samverunnar! Þàtttökugjald er 3.000.- Skráning fyrir miðvikudagskvöldið 7. júní í einkaskilaboðum á facebook, á [email protected] eða í síma 692-9895. Beitarhólf er fyrir hross um nóttina! 02.06.2017 22:09Karlareið!
Ákveðið er að árleg karlareið fari fram föstudaginn 09.06. næstkomandi. Beðið var lengi eftir nothæfum ís á vötnum til að þar gæti farið fram karlareið en nú á síðustu dögum hafa þær vonir algjörlega gefið upp öndina. En karlareið verður engu að síður og sem sagt á föstudaginn ætlum við að safnast saman við Akur og ríða sem leið liggur að Húnsstöðum og síðan þar sem leið liggur í reiðhöllina. Þar grillum við að venju og höfum glaða stund. Áætlað er að leggja af stað um kl.18:00 frá Akri. Þátttökugjald er kr. 3000. Komum með góða skapið og höfum af þessu gaman. Þátttka tilkynnist fyrir 7. júní n.k. til Páls í síma 8484284, Jóns Geirs í síma 8972053 eða Kristján í síma 8921713. Nefndin. Skrifað af Selmu
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is