Færslur: 2018 Mars04.03.2018 21:37Úrslit Svínavatn 2018Þá er lokið enn einu afskaplega vel heppnuðu móti á Svínavatni. Veður og færi með ágætum og fjöldi áhorfenda. Kærar þakkir til starfsmanna, knapa og áhorfenda sem allir hjálpuðust að við að gera þennann dag svo góðan sem raun bar vitni.
Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Þokkadís frá Kálfhóli 2, knapi Viggó Sigurðsson
1. Egill Þ. Bjarnason Dís frá Hvalnesi 8.33 2. Skafti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8.17 3. Hlynur Guðmundsson Magni frá hólum 7.00 4. Guðný M. Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6.70 5. Karítas Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6.47 6. Bjarney J. Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 6.20 7. Magnús B. Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi 6.00
1. Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8.91 2. Hlynur Guðmundsson Magni frá hólum 8.81 3. Guðmundur Jónsson Tromma frá Höfn 8.70 4. Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal 8.60 5. Finnur Jóhannesson Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 8.57 6. Guðný M. Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 8.49 7. Egill Þ. Bjarnason Eldur frá Hvalnesi 8.43 8. Magnús B. Magnússon Kostur frá Stekkjardal 8.34 9. Bjarney J. Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 8.26
1. Viggó Sigurðsson Þokkadís frá Kálfhóli 2 8.64 2. Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá frá Steinnesi 8.60 3. Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum 8.59 4. Elíabet Jansen Molda frá Íbishóli 8.40 5. Þorsteinn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum 3 8.31 6. Klara Ólafsdóttir Fríða frá Hvalnesi 8.30 7. Skapti Ragnar Skaptason Jórvík frá Hafsteinsstöðum 8.22 8. Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá 8.21 9. Magnús Bragi Magnússon Galdur frá Bjarnastaðahlíð 8.14
Skrifað af BB 01.03.2018 18:01Ráslistar og dagskrá - Svínavatn 2018Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars og hefst stundvíslega klukkan 12:00 á B-flokki, síðan kemur A-flokkur og endað er á tölti. Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein. Gott hljóðkerfi er á staðnum og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum. Veitingasala á staðnum, posi. Aðgangur er ókeypis og allir hvattir til að koma og fylgjast með þessari gæðingaveislu.
Ráslistar
Flettingar í dag: 1877 Gestir í dag: 30 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 931472 Samtals gestir: 88590 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:46:10 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is