Færslur: 2019 Nóvember22.11.2019 09:41Íþróttamaður NeistaBergrún Ingólfsdóttir var kjörinn íþróttamaður Neista 2019. Viðurkenningin fór fram á Uppskeruhátíð búgreinasambandanna og Neista síðastliðinn laugardag. Til hamingju Bergrún.
Skrifað af Stjórn 15.11.2019 13:24LM 2020
Kæru félagsmenn, Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. - 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið okkar. Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins 16.900 kr.
https://tix.is/is/specialoffer/lg5il24fgviac
Tökum höndum saman - styðjum félagið og tryggjum okkur um leið miða á Landsmót hestamanna 2020 á besta mögulega verði.
Skrifað af Magnús 08.11.2019 14:28UppskeruhátíðUppskeruhátíð búgreinafélaganna og Hestamannafélagsins Neista verður haldin laugardaginn 16. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst kl. 19:30 með fordrykk í boði SAH Afurða. Veislustjóri verður Haraldur Benediktsson, Retro ehf. og Hafa gaman ehf. sjá um forrétt, aðalrétt og eftirrétt og hljómsveitin Bolarnir sjá um að halda uppi stuðinu fram á nótt. Miðaverð er kr. 7.900 og verður hægt að greiða inn á reikning BHS 0307-13-110277 kt. 471101-2650. Vinsamlegast sendið kvittun á netfangið [email protected]. Miðapantanir berist fyrir 10. nóvember. Í skemmtinefndinni eru: Linda og Steini 4522945 og 69239269, Lisa og Skafti 778387 og 8672540, Eline og Jón 8448649 og 8422881 og Elín Ósk og Kristófer 8672548 og 8676741.
Skrifað af Magnús 08.11.2019 14:25ÁrangurStjórn Neista biður þá knapa sem hafa verið á keppnisbrautinni síðasta ár að senda sér sinn árangur á [email protected] ekki seinna en 12.nóvember. Skrifað af Magnús
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is