Æskulýðsnefnd Neista leitar að reiðkennara til að kenna á námskeiðum fyrir börn og ungmenni í Austur-Húnavatnssýslu í vetur. Námskeiðin verða haldin á Blönduósi. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og reynslu í reiðkennslu.
Áhugasamir hafi samband við Önnu Margréti Jónsdóttur, Sölvabakka. Sími 848-6774, [email protected].

Skrifað af Anna Margret Jonsdottir