Færslur: 2021 Nóvember

22.11.2021 09:46

Frá æskulýðsnefnd

 
Miðvikudaginn 24. nóv. kl 18:00 verður haldinn kynning á námkeiðum og öðru sem æskulýðsnefnd mun standa fyrir í vetur.
Við hvetjum foreldra, börn og alla sem hafa áhuga á að kynna sér og móta vetrarstarfið að mæta.

ATH! munum eftir grímum, þær verða ekki á staðnum, stöndum saman í smitvörnum, bara ekki of nálægt.

Æskulýðsnefnd

 

 

 

22.11.2021 09:30

Af gefnu tilefni

 

Vinsamleg tilmæli frá stjórn Neista.
Reiðvöllurinn er ekki fyrir bílaumferð og enga umferð farartækja.

 

 
 
 
  • 1
Flettingar í dag: 955
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 926188
Samtals gestir: 88431
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:19:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere