Færslur: 2022 Maí

31.05.2022 19:44

Frá æskulýðsnefnd - keppnisþjálfun

 

Æskulýðsnefnd býður upp á 30 mínútna einkatíma á vellinum á Blönduósi, dagana 02.06, 05.06 og 09.06 fyrir úrtökuna. Einnig er hægt að finna annan tíma ef hann hentar betur.
Tilvalið fyrir þá krakka, unglinga og ungmenni sem stefna á félagsmótið 12. júní og á landsmót.
Skráningar berast á netfangið [email protected] fyrir hádegi 1. Júní, þar sem fram þarf að koma nafn knapa og í hvaða flokki á að keppa.
Kennari verður Ásdís Brynja Jónsdóttir sem er útskrifaður reiðkennari frá Hólum.
 
 
 
  • 1
Flettingar í dag: 955
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 325
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 926188
Samtals gestir: 88431
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:19:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere