Færslur: 2023 Apríl22.04.2023 13:24Tölt - úrslitTölt 19. apríl, enn einn góði dagurinn í reiðhöllinni. Takk allir sem að þessu komu. Vel heppnað.
Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi:
POLLAFLOKKUR
BARNAFLOKKUR
2. Margrét Viðja Jakobsdóttir - Róland frá Gýgjarhóli 2, 14v - 5,25
3. Haraldur Bjarki Jakobsson - Tara frá Hala, 20v - 4,5
4. Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi, 21v - 4,5
5. Rakel Ósk Kristófersdóttir - Stika frá Blönduósi, 15v - 3,75
6. Thelma Rún Sigurbjörnsdóttir - Móses frá Reykjarhóli, 22v - 3,5
UNGLINGAFLOKKUR
1. Sunna Margrét Ólafsdóttir - Píla frá Sveinsstöðum, 16v - 6,25
2. Salka Kristín Ólafsdóttir - Gleði frá Skagaströnd, 10v - 6,0
3. Harpa Katrín Sigurðardóttir - Smekkur frá Höskuldsstöðum, 15v - 5,5
4. Inga Rós Suska - Feykir frá Stekkjardal, 17v - 5,25
5. Kristján Freyr Hallbjörnsson - Flipi frá Gilsstöðum, 11v - 5,0
6. Hera Rakel Blöndal - Fursti frá Hafnarfirði, 14v - 4,75
7. Kristín Erla Sævarsdóttir - Sónata frá Sauðnesi, 12v - 4,75
8. Jóhanna María Einarsdóttir - Strönd frá Snjallsteinshöfða 2, 20v - 4,25
ANNAR FLOKKUR
2. Lilja María Suska - Sóldögg frá Röðli, 12v - 6,25
3. Una Ósk Guðmundsdóttir - Slaufa frá Sauðanesi, 12v - 6,25
4. Guðmundur Sigfússon - Ólga frá Blönduósi, 6v - 6,0
5. Tina Niewert - Skuggabjörg frá Hólshúsum, 9v - 6,0
OPINN FLOKKUR
1. Jón Kristófer Sigmarsson - Engey frá Hæli, 6v - 6,2
2. Hörður Ríkharðsson - Þrá frá Þingeyrum, 9v - 5,8
3. Hjörtur Karl Einarsson - Stefna frá Hnjúkahlíð, 12v - 5,8
4. Eline Schrijver - Klaufi frá Hofi, 12v - 5,7
5. Berglind Bjarnadóttir - Eðall frá Steinnesi, 6v - 5,3
Skrifað af Selma 17.04.2023 11:10AfmælissýninginAfmælissýning tókst frábærlega vel! Hestamannafélagið bauð nágrönnum okkar hjá Þyt að koma og vera með og þau þáðu það. Þau komu með skemmtilegu hestafimleikasýninguna sína en þau fagna 15 ára afmæli í ár. Eftir sýninguna var mikil kaffi- og kökuveisla og nægur tími fyrir spjall. Stjórn hestamannafélagins vill koma á framfæri þakklæti til allra sem komu að þessari sýningu á einn eða annan hátt.
Skrifað af Selma 09.04.2023 12:40SmalinnSmalakeppni var haldin 8. apríl.
Knapar fengu tvær umferðir í braut og gilti betri tíminn. Fyrir hverja fellu voru 3 sek í refsingu en 9 sek teknar af ef fólk fór berbakt. Eftir keppnina var hlaupakeppni.
Skemmtilegt mót og góð þátttaka. Þökkum öllum kærlega fyrir sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt. Úrslit urðu: Pollaflokkur
1. Kristrún Ýr Jónsdóttir
Barnaflokkur
2. Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi, 21v - 1,14 3. Arna Margrét Arnarsdóttir - Kjarval frá Blönduósi, 18v - 1,15 4. Rakel Ósk Kristófersdóttir - Stika frá Blönduósi, 14v - 1,16
5. Heiðdís Harpa Ármannsdóttir - Spreki frá Akurgerði - 1,17
Unglingaflokkur
2-3. Sunna Margrét Ólafsdóttir - Sædís frá Sveinsstöðum, 19v - 0,56
2-3. Salka Kristín Ólafsdóttir - Þrenna frá Lækjardal, 11v - 0,56 4-5. Hera Rakel Blöndal - Fursti frá Hafnarfirði, 14v - 0,59 4-5. Karoline Kathrine Nielsen - Strönd frá Snallsteinshöfða 2, 0,59 17 ára og eldri
2. Guðjón Gunnarsson - Vinur frá Hæli, 27v - 0,52 3. Þorgils Magnússon - Seifur frá Sveinsstöðum, 10v - 0,54
4. Árný Dögg Kristjánsdóttir - Stapi frá Steinnesi, 11v - 0,55
5. Tina Niewert - Skuggabjörg frá Holtshúsum, 9v - 0,57
_______________________________________________________________________
Hlaupakeppni
4-6. Katrín Sara Reynisdóttir - 0,33
4-6. Hildur Harpa Arnarsdóttir - 0,33
4-6. Arna Margrét Arnarsdóttir - 0,33
Skrifað af Selma
Flettingar í dag: 843 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926076 Samtals gestir: 88427 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 16:56:28 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is