Færslur: 2024 Janúar23.01.2024 10:221. mót vetrarinsVILKÓ MÓTARÖÐ NEISTA ÞRÍGANGUR Þann 1. febrúar kl. 18:00 verður fyrsta mót vetrarins haldið og ætlum við að halda þrígang. Keppt verður í: Fullorðinsflokk- 1. flokk Fullorðinsflokk- 2. flokk Unglingaflokk Barnaflokk- tvígangur Pollaflokk Í þrígangsprógrammi verður sýnt tölt, brokk og stökk. Í barnaflokki verður keppt í tvígang sem er tölt eða brokk, og fet. Pollaflokkurinn verður svo eins og vant er. Skráning fer í gegnum https://www.sportfengur.com/#/home Ákveðið hefur verið að hafa fyrsta mót vetrarins frítt og hvetjum við alla til þess að koma og vera með.
Skrifað af Selma 09.01.2024 12:30Námskeið með Bjarka Þór
Þann 17. febrúar ætlar Bjarki Þór Gunnarsson að koma til okkar og vera með einkatíma fyrir félagsmenn. Það eru ekki endalaus pláss svo fyrstur kemur fyrstur fær. Tíminn kostar 8000kr og er 45 mínútur. Skráninga frestur er til 1. febrúar. Skráningu þarf að senda á [email protected] Skrifað af Selma 08.01.2024 22:02Vilkó Mótaröð Neista
1. febrúar - Þrígangur 7. mars - Fjórgangur 11. apríl - Tölt 27. apríl - Útimót Frekari upplýsingar koma fyrir hvert mót.
Vilkó styrkir mótaröð vetrarins.
Skrifað af Selma
Flettingar í dag: 955 Gestir í dag: 60 Flettingar í gær: 325 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 926188 Samtals gestir: 88431 Tölur uppfærðar: 31.3.2025 17:19:32 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is