Færslur: 2025 Febrúar

28.02.2025 21:53

Gæðingatöltmót 8. mars

 

Gæðingatölt Vilko!
Þann 8. Mars kl 13 verður haldið gæðingatölt í Reiðhöllinni á Blönduósi.
Keppt verður í barnaflokk, unglingaflokk, 2.flokk og 1.flokk. Einnig verður pollaflokkur.
Skráningargjald er 1.500 kr fyrir barna og unglingaflokk og 3.000 kr fyrir fullorðinsflokk.
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og er skráning gild þegar búið er að millifæra
skráningargjald.
Skráningar frestur er til 23:59 á miðvikudaginn 5. Mars, öskudag
Ef skráð er eftir að skráningarfresti lýkur er skráningargjaldið 6000kr fyrir alla flokka.
Kt 480269-7139. Rn. 0307-26-055624
Senda skal kvittun fyrir greiðslu á [email protected]
Keppendur eru hvattir til að kynna sér reglur um gæðingakeppni varðandi sýnanda,
búnað, hest.
https://www.lhhestar.is/static/files/Log_LH/Logogreglur2023/-gk-reglur-um-
gaedingakeppni-_180423.pdf
Dagskrá
Pollaflokkur
Barnaflokkur- úrslit í beinu framhaldi
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur
HLÉ ca. 30 mín
Úrslit
Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur

23.02.2025 20:07

Fyrsta mót vetrarins

 

Fyrsta mót vetrarins var haldið laugardaginn 15. febrúar. Keppt var í fjórgangi og tölti.

Tveir þátttakendur voru í pollaflokk, þau Camilla Líndal Magnúsdóttir og Jósef Bjarni Jónsson

 

Úrslit í tölti:

Barnaflokkur:

 

1. Margrét Viðja Jakobsdóttir og Dísa frá Stóradal - 7.0

2.  Halldóra Líndal Magnúsdóttir og Henrý frá Kjalarlandi - 6.25 

3. Sveinn Óli Þorgilsson og Sædís frá Sveinsstöðum - 5.5

4. Gréta Björg Þorgilsdóttir og Glæsir frá Steinnesi - 5.25

5 - 6 Katrín Sara Reynisdóttir og Erla frá Kjalarlandi - 5.0

5 - 6 Kristrún Ýr Jónsdóttir og Hrímnir frá Skeiðháholti 2 - 5.0

 

 

Unglingaflokkur:

1. Harpa Katrín Sigurðardóttir og Dugur frá Hnjúki - 6.5

2 - 3 Salka Kristín Ólafsdóttir og Blesa frá Sveinsstöðum - 6.25

2 - 3 Hera Rakel Blöndal og Ljósfari frá Grænuhlíð - 6.25

 

 

2. Flokkur:

1.Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum - 6.25

2 - 3 Guðmundur Sigfússon og Adam frá Lækjarmóti - 6

2 - 3 Hörður Ríkharðsson og Þrá frá Þingeyrum - 6

4. Katharina Sophia Dietz og Ófeig frá Steinnesi - 5.5

5. Camilla Johanna og Hnokkadís frá Stóradal - 5.25

 

1.Flokkur:

1. Jón Kristófer Sigmarsson og Maddý frá Hæli - 7.0

2. Jakob Víðir Kristjánsson og Funi frá Stóradal - 6.75

3. Sunna Margrét Ólafsdóttir og Gleði frá Skagaströnd - 6.25

 

Úrslit í fjórgangi:

 

Barnaflokkur:

1. Margrét Viðja Jakobsdóttir og Dísa frá Stóradal - 6

2. Halldóra Líndal Magnúsdóttir og Eldór frá Kjalarlandi - 5.75

3. Sveinn Óli Þorgilsson og Sædís frá Sveinsstöðum - 5.375

4.  Katrín Sara Reynisdóttir og Erla frá Kjalarlandi - 4.5

5. Gréta Björg Þorgilsdóttir og Glæsir frá Steinnesi - 4.125

 

 

Unglingaflokkur:

1. Harpa Katrín Sigurðardóttir og Dugur frá Hnjúki - 6.625

2. Hera Rakel Blöndal og Ljósfari frá Grænuhlíð - 6.5

3. Salka Kristín Ólafsdóttir og Blesa frá Sveinsstöðum - 6.25

4. Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir og Bersi frá Sóra-Búrfelli - 4.625

 

 

2. Flokkur

1. Guðmundur Sigfússon og Mídas frá Köldukinn 2 - 7

2. Camilla Johanna og Júpíter frá Stóradal - 6.1

3. Hörður Ríkharðsson og Óskastjarna frá Blönduósi - 5.6

4. Sara Kjær Boenlykke og Framtíð frá Hæli - 5.5

5. Hafrún Kjelberg og Gáta frá Höskuldsstöðum - 4.7

 

 

1.Flokkur:

1. Sunna Margrét Ólafsdóttir og Gleði frá Skagaströnd - 6.4

2 - 3. Jón Kristófer Sigmarsson og Óskahrafn frá Steinnesi - 5.8

2 - 3. Jakob Víðir Kristjánsson og Skegla frá Vörðubrún - 5.8

10.02.2025 10:23

Aðalfundur Hestamannafélagsins Neista

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Neista þann 17.2.2025. Fundurinn verður haldinn í reiðhöllinni Arnargerði og hefst kl. 20:00.

Dagskrá fundarins:

  • Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins

  • Skýrsla stjórnar

  • Afgreiðsla reikninga félagsins

  • Ákvörðun árgjalds

  • Kosningar

  • Önnur mál

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.

F.h. stjórnar Hestamannafélagsins Neista,

Hafrún Ýr Halldórsdóttir,

formaður

  • 1
Flettingar í dag: 1159
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 964558
Samtals gestir: 89586
Tölur uppfærðar: 16.4.2025 22:33:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere