Færslur: 2025 Mars

12.03.2025 08:36

Gæðingatölt Vilko

 

 

Vilko gæðingatölt Neista var haldið í blíðskaparveðri laugardaginn 8. Mars og alveg stórgóð þátttaka, en þarna voru komnir um 50 keppendur úr 3 hestamannafélögum.

Mótið byrjaði kl 13:00 og það voru pollarnir sem riðu á vaðið þeir voru 10 alls og komu í tveimur hópum þar sem seinni hópurinn reið sjálfur, fengu reyndar óvæntan stuðning úr barnaflokk sem var bara skemmtilegt. Þátttakendur í pollaflokk voru:

María Birta Friðriksdóttir á Ólympiu frá Breiðstöðum

Ragna Birna Barðadóttir á Seif frá Auðkúlu 3

Helena Kristín Óskarsdóttir á Völu frá Djúpárbakka

Ágúst Ingi Birgisson á Hyllingu frá Laugardal

Íris Bríet Björnsdóttir á Smjörva frá Akureyri

Lilja Karen á Glæsi frá Steinnesi

Björn Ingi Aadnegard á Sölva frá Brekku í Þingi

Karen Dröfn Björgvinsdóttir á Elddór frá Kjalarlandi

A group of people standing next to horses

AI-generated content may be incorrect.

A group of people riding horses in a barn

AI-generated content may be incorrect.

A group of people riding horses in a barn

A group of people standing with horses

Two children riding horses in a barnA group of people riding horses in a barn

AI-generated content may be incorrect.

 

Anton Þór Skaftason á Brá frá Steinnesi 

Camilla Líndal Magnúsdóttir á Hriflu frá Hafsteinsstöðum riðu ein

 

Í barnaflokk voru 5 keppendur og urðu úrslitin þessi.

A group of people riding horses in a barn

  1. Sæti. Katrín Sara Reynisdóttir og Kasper frá Blönduósi með 8,40

  2. Sæti. Herdís Erla Elvarsdóttir og Austri frá Litlu-Brekku með 8,25

  3. Sæti. Halldóra Líndal Magnúsdóttir og Elddór frá Kjalarlandi með 8,25

  4. Sæti. Sveinbjörn Óskar Óskarsson og Vala frá Djúpárbakka

  5. Sæti. Ingimar Emil Skaftason og Brá frá Steinnesi

Úrslit í unglingaflokki voru eftirfarandi.

A group of people riding horses in a barn

AI-generated content may be incorrect.


 

  1. Sæti. Hera Rakel Blöndal og Ljósfari frá Grænuhlíð með 8,35

  2. Sæti. Natalía Rán Skúladóttir og Prinsessa frá Sveinsstöðum með 8,07

  3. Sæti. Þóranna Martha Pálmadóttir og Fákur frá Árholti með 7,78












 

Yfir 20 skráningar voru í 2. Flokk og voru því riðin B-úrslit sem fóru svo

A group of people riding horses in a barn

AI-generated content may be incorrect.

5.sæti Guðmundur Sigfússon og Adam frá Lækjamóti með 8,28

6. sæti Hrafnhildur Björnsdóttir og Hvöt frá Árholti með 8,23

7. sæti Þórður Pálsson og Tromma frá Sauðanesi með 8,18

8. sæti Annukka Siina Alexandra og Haukur frá Sveinsstöðum með 7,98

9. sæti Sara Kjær Boenlykke og Púma frá Grænuhlíð með 7,90

 















 

Og þar sem að sigurvegari úr B-úrslitum kaus að ríða ekki A-úrslit voru þau einungis 3 sem kepptu þar þvi Nele Mahnke var með 2 hesta í A-úrslit.

A group of people riding horses in a barn

AI-generated content may be incorrect.

 

  1. Sæti Jóhannes Ingi Björnsson og Andri frá Útnyrðingsstöðum með 8,30

  2. Sæti Sólrún Tinna Grímsdóttir og Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 með 8,28

  3. Sæti Nele Mahnke og Vissa frá Mykjunesi 2 með 8,08












 

Og síðast en ekki síst eru það A-úrslit í 2. Flokk

A group of people riding horses in a barn

AI-generated content may be incorrect.

  1. Elvar Logi Friðriksson og Teningur frá Víðivöllum fremri með 8,75

  2. Lilja María Suska og Freisting frá Miðsitju með 8,73

  3. Sigríður Vaka Víkingsdóttir og Bati frá Kagaðarhóli með 8,48

  4. Jón Kristófer Sigmarsson og Maddý frá Hæli með 8,38

  5. Jakob Víðir Kristjánsson og Funi frá Stóradal með 8,30

 

Hestamannafélagið Neisti þakkar keppendum fyrir góða þátttöku og öllum sem lögðu hönd á plóg til að gera gott mót frábært.

07.03.2025 17:16

Gæðingatölt Vilko.

Dagskrá    -    Gæðingatölt Vilko!     

 

Laugardaginn 8. Mars kl 13:00 verður haldið gæðingatölt í Reiðhöllinni á Blönduósi.

 

  1. Pollaflokkur, þeir sem teymdir verða fara fyrstir og síðan í kjölfarið þeir sem spreyta sig með minni stuðningi.

  2. Barnaflokkur, tveir inn á í einu sem ríða samkvæmt fyrirmælum þular.

  3. Unglingaflokkur, 3 ríða saman í einu í samræmi við fyrirmæli þular.

  4. Úrslit í barnaflokk 5 knapar sem ríða samkvæmt fyrirmælum þular.

  5. Úrslit í unglingaflokk, 3 keppendur ríða samkvæmt fyrirmælum þular. 

 

Hlé í 15 til 20 mínútur

 

  1. 2. flokkur. Tveir og tveir inn á í einu og stjórnað af þul.

  2. 1. flokkur. Tveir inn á í einu og stýrt af þul.

  3. B-úrslit í 2. flokki. Knapar í sætum 5,6,7,8 og 9 mæta til leiks. 

  4. A - Úrslit í 1. flokki efstu 5 knapar mæta til leiks.

  5. A - Úrslit í 2. flokki 4 efstu og sigurvegari B - úrslita mæta til leiks. Ef sigurvegari B - úrslita kýs að mæta ekki ríða 4 efstu til úrslita. 

 

Knapar eru hvattir til að fylgjast vel með framvindu mótsins og vera tilbúnir. Gæðingakeppni í fullorðinsflokkum er ekki riðinn með písk. Þulur mun leitast við að gefa fólki tækifæri til að ríða hið minnsta eina langhlið áður en dómar hefjast svo hestar og knapar geti áttað sig á aðstæðum. Ráslistar eru á horseday appinu.

 

Kaffisala á vegum æskulýðsnefndar er uppi í salnum. 


 

Skylt er að mæta í góðu skapi. 

 

Fyrispurnir og ábendingar berist Heiðu, Pétri eða Hödda. 

 

  • 1
Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 1303
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 899408
Samtals gestir: 87226
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 07:11:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere