30.11.2007 21:17

Uppskeruhátið hestamannafélagsins Neista

Húllum hæ hjá bændum og hestamönnum

Mikið stuð og mikið gaman verður í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 1. desember þegar búgreinafélögin í A-Hún og Hestamannafélagið Neisti halda sína árlegu uppskeruhátíð. Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19:45 en borðhald kl. 20:30. Hátíðarmatur frá veitingahúsinu Pottinum og Pönnunni og um veislustjórn sjá félagarnir "Hundur í óskilum".

Að borðhaldi loknu mun danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar sjá um að allir skemmti sér vel fram eftir nóttu.

Flettingar í dag: 376
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439971
Samtals gestir: 51892
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 22:57:45

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere