12.06.2008 22:55Úrslit Barna og unglingamótsÚrslit úr barna og unglingamóti Æskulýðsnefndar Neista
Það tóku rúmlega 30 börn þátt í mótinu í blíðskapar veðri í dag. Viljum þakka krökkunum fyrir frábæra þátttöku og gott mót, Einnig Óla fyrir dómarastörf, Elínu fyrir ritarastarfið, Angelu fyrir kynninguna og svo öllum hinum sem hjálpuðu okkur á einn eða annan veg. Pollaflokkur: ( þar er ekki keppt um sæti) Sólrún Tinna Grímsdóttir á Funa 18v. Ásdís Freyja Grímsdóttir á Pjakk 16v. Helga María Ingimundardóttir á Sóley 11v. Halla Steinunn Hilmarsdóttir á Epla 15v. Lara Margrét Jónsdóttir á Símon 28v. Lilja María Suska á Nafna 9v. Þrígangur: 1.sæti Sigurður Bjarni Aadnegard . eink 5,30 2.sæti Hrafnhildur Una Þórðardóttir eink. 5,10 3.sæti Jón Ægir Skagfjörð eink.4,75 4.sæti Sigurgeir Njáll Bergþórsson eink. 4,65 5.sæti Halldór Skagfjörð eink.4,55 Fjórgangur: 1.sæti Harpa Birgisdóttir eink. 6,52 2.sæti Karen Ósk Guðmundsdóttir eink.6,10 3.sæti Stefán Logi Grímsson eink. 5,88 4.sæti Hanna Ægirsdóttir eink.5,52 5.sæti Elín Hulda Harðardóttir 5,16. Tölt: 1.sæti Elín Hulda Harðardóttir eink.6,37 2.sæti Harpa Birgisdóttir eink. 6,07 3.sæti Steán Logi Grímsson eink.5,00 4.sæti Karen Ósk Guðmundsdóttir eink. 4,63 5.sæti Brynjar Geir Ægirsson eink.4,50 Skrifað af SM Flettingar í dag: 2464 Gestir í dag: 64 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 932059 Samtals gestir: 88624 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 19:34:10 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: heneisti@gmail.comAfmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is