12.06.2008 22:55

Úrslit Barna og unglingamóts

Úrslit úr barna og unglingamóti

Æskulýðsnefndar Neista

 

Það tóku rúmlega 30 börn þátt í mótinu í blíðskapar veðri í dag.

Viljum þakka krökkunum fyrir frábæra þátttöku og gott mót,

Einnig Óla fyrir dómarastörf, Elínu fyrir ritarastarfið, Angelu fyrir kynninguna og svo öllum hinum sem hjálpuðu okkur á einn eða annan veg.

 Pollaflokkur: ( þar er ekki keppt um sæti)

Sólrún Tinna Grímsdóttir á Funa 18v.

Ásdís Freyja Grímsdóttir  á Pjakk 16v.

Helga María Ingimundardóttir á Sóley 11v.

Halla Steinunn Hilmarsdóttir á Epla 15v.

Lara Margrét Jónsdóttir á  Símon 28v.

Lilja María Suska á Nafna 9v.

 Þrígangur:

1.sæti Sigurður Bjarni Aadnegard . eink 5,30

2.sæti Hrafnhildur Una Þórðardóttir  eink. 5,10

3.sæti Jón Ægir Skagfjörð eink.4,75

4.sæti Sigurgeir Njáll Bergþórsson eink. 4,65

5.sæti Halldór Skagfjörð  eink.4,55

 Fjórgangur:

1.sæti Harpa Birgisdóttir eink. 6,52

2.sæti Karen Ósk Guðmundsdóttir eink.6,10

3.sæti Stefán Logi Grímsson eink. 5,88

4.sæti Hanna Ægirsdóttir eink.5,52

5.sæti Elín Hulda Harðardóttir 5,16.

 Tölt:

1.sæti Elín Hulda Harðardóttir  eink.6,37

2.sæti  Harpa Birgisdóttir eink. 6,07

3.sæti Steán Logi Grímsson eink.5,00

4.sæti Karen Ósk Guðmundsdóttir eink. 4,63

5.sæti Brynjar Geir Ægirsson eink.4,50
                                                                    
Bestu þakkir og kveðjur
                                                                   Æskulýðsnefnd Neista.

Flettingar í dag: 660
Gestir í dag: 216
Flettingar í gær: 841
Gestir í gær: 362
Samtals flettingar: 441483
Samtals gestir: 52471
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 14:52:44

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere