04.03.2009 21:13

Staðsetning

Mótssvæðið er við suðurenda Svínavatns og er styðst fyrir þá sem koma að norðan að fara yfir Svartárbrú skammt norðan við Húnaver, síðan yfir Blöndubrú og þá blasir svæðið við eftir c.a. 8 km.

Þeir sem koma að sunnan geta farið Reykjabraut sem er þegar búið er að fara fram hjá Stóru Giljá, þá er komið að norður enda Svínavatns, þá þarf að keyra c.a. 15 km. Þar til komið er að suður endanum.

Einnig er hægt að fara á Blönduós og aka Svínvetningabraut c.a. 25 km. Þá er komið á svæðið.

Flettingar í dag: 503
Gestir í dag: 169
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 443983
Samtals gestir: 53400
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 07:39:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere