13.03.2009 09:10

Áskorendamót Riddara Norðursins

 

Laugardagskvöldið 14. mars kl.20.00

Í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók 

Mótið hefst á setningarathöfn þar sem Riddarar fara á kostum.

Að lokinni setningarathöfn munu úrslitin hefjast og búist er við magnaðri keppni.

Þar mætast stálin stinn í feiknalegri keppni um glæsilegan farandgrip.

Liðin sem skráð eru til leiks:

·       Lið Þorbjörns Matthíassonar Liðstjóri er Lúlli sjálfur.

·       Lið Narfastaða Liðstjóri Bjarni Jónasson.

·       Íbisliðið Liðstjóri Magnús B Magnússon.

·       Lið Vatnsleysu Liðstjóri Björn Jónsson.

·       Lið Víðdælinga Liðstjóri Elvar Logi Friðriksson.

·       Lið Riddara Norðursins Liðstjóri Lilja Pálmadóttir.

Keppnin er þannig að riðin verða úrslit á milli liðanna í fjórgang, fimmgang, tölti og skeiði.

Aðgangseyrir aðeins 1000. kr.

Gleði og söngur verður í anddyri reiðhallarinnar að móti loknu.
Hvetjum sem flesta að koma í höllina og gleðjast með okkur.

Flettingar í dag: 3133
Gestir í dag: 344
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446613
Samtals gestir: 53575
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 20:24:15

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere