24.05.2009 21:38

Úrtaka fyrir Fjórðungsmót og félagsmót Neista


Laugardaginn 13.júní kl. 10.00 verður félagsmót Neista haldið á Blönduósvelli og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót. Neisti á rétt á að senda 4 hesta til keppni á Fjórðungsmóti í hverjum flokki.  Keppt verður í  A og B flokki gæðinga, flokki barna, unglinga og ungmenna. Skráningar á mótið skulu berast á netfangið [email protected]  í síðasta lagi kl. 24.00 þriðjudagskvöld 9. júní. Skráningargjald er kr. 1.500  fyrir hverja skráningu en 1.000 fyrir börn. Við skráningu þarf að gefa upp IS númer hests og GSM síma þess er skráir.  Hestar þurfa að vera grunnskráðir i World Feng. Skráningargjald  leggist inn á reikningsnúmer 0307-26-055624, kt. 480269-7139  sama dag og skráð er og þar þarf að koma fram fyrir hvaða hesta er verið að borga og senda kvittun á áðurnefnt netfang. 


Nánari dagskrá auglýst síðar.

Mótanefndin

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 909
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 441776
Samtals gestir: 52564
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 02:08:53

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere